Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 06:00 Karl Friðleifur Gunnarsson og félagar í Víkingi spila mikilvægan Evrópuleik í Austurríki í beinni í dag en Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru að spila í Portúgal. Getty/Gabriele Maltinti/Harry Murphy Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira