Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 13:33 Kevin Durant vill bara að úrvalslið Austur- og Vestur-deildarinnar mætist í Stjörnuleiknum í NBA og ekkert kjaftæði. getty/Alex Goodlett Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, er ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi Stjörnuleiksins í NBA svo vægt sé til orða kveðið. Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022. NBA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Enski boltinn Fleiri fréttir Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Í beinni: Valur - Grindavík | Hvað gerist í síðasta leik ársins? Í beinni: ÍR - Haukar | Sjóðheitir heimamenn KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Sjá meira
Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022.
NBA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Enski boltinn Fleiri fréttir Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Í beinni: Valur - Grindavík | Hvað gerist í síðasta leik ársins? Í beinni: ÍR - Haukar | Sjóðheitir heimamenn KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Sjá meira