Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 06:01 Za'Darius Smith verður í eldlínunni með Detroit Lions gegn Buffalo Bills í kvöld. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst. Dagskráin í dag Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sveindís til Bandaríkjanna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Sjá meira
Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst.
Dagskráin í dag Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sveindís til Bandaríkjanna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Sjá meira