Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Aron Guðmundsson skrifar 15. desember 2024 10:16 Arnór Sigurðsson í leik með Blackburn Rovers Vísir/Getty Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“ Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“
Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira