Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 19:50 Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu mjög öruggan sigur í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-0 sigur á ítalska félaginu Juventus á heimavelli. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga þurftu á sama tíma að sætta sig við 3-1 tap fyrir enska félaginu á heimavelli sínum. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en mörk liðsins skoruðu þær Jovana Damnjanovic á 22. mínútu, Pernille Harder á 53. mínútu, Klara Bühl á 73. minútu og Alara Sehitler á 82. mínútu. Glódís lagði upp þriðja markið fyrir Bühl. Sædís Rún var líka í byrjunarliðinu en mörk Arsenal skoruðu þær Alessia Russo (2) og Frida Maanum. Caitlin Foord lagði upp tvö markanna. Tilde Lindwall minnkaði muninn fyrir norska félagið. Sædís var tekin af velli á 59. mínútu en þá var Arsenal búið að skora þrjú mörk. Bayern er í efsta sæti riðilsins með 13 stig eða einu stigi meira en Arsenal. Vålerenga er á botni riðilsins með eitt stig, tveimur minna en Juventus. Bæði Bayern og Arsenal eru komin áfram í átta liða úrslit keppninnar. Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-0 sigur á ítalska félaginu Juventus á heimavelli. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga þurftu á sama tíma að sætta sig við 3-1 tap fyrir enska félaginu á heimavelli sínum. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en mörk liðsins skoruðu þær Jovana Damnjanovic á 22. mínútu, Pernille Harder á 53. mínútu, Klara Bühl á 73. minútu og Alara Sehitler á 82. mínútu. Glódís lagði upp þriðja markið fyrir Bühl. Sædís Rún var líka í byrjunarliðinu en mörk Arsenal skoruðu þær Alessia Russo (2) og Frida Maanum. Caitlin Foord lagði upp tvö markanna. Tilde Lindwall minnkaði muninn fyrir norska félagið. Sædís var tekin af velli á 59. mínútu en þá var Arsenal búið að skora þrjú mörk. Bayern er í efsta sæti riðilsins með 13 stig eða einu stigi meira en Arsenal. Vålerenga er á botni riðilsins með eitt stig, tveimur minna en Juventus. Bæði Bayern og Arsenal eru komin áfram í átta liða úrslit keppninnar.
Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti