Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2024 09:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, fól í janúar 2024 sérstökum starfshópi að skoða og gera tillögur um endurmat á lögum um rammaáætlun. Vísir/Vilhelm Starfshópur um endurskoðun rammaáætlunar mun kynna stöðu orkumála og skýrslu sína á fundi sem hefst klukkan 9:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Í tilkynningu frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu segir að á fundinum verði einnig farið yfir þá miklu og ítarlegu vinnu og aðgerðir sem unnar hafi verið í orkumálum á þessu kjörtímabili. „Í janúar 2024 fól Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sérstökum starfshópi að skoða og gera tillögur um endurmat á lögum um rammaáætlun, til að tryggja skilvirka, ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Í skýrslu starfshópsins, sem kynnt verður á eftir, eru lagðar til ýmsar breytingar á lögum og reglum um rammaáætlun, sem miða að því að einfalda kerfið og auka skilvirkni. Leggur starfshópurinn m.a. til að farið verði í tímabundið átak í greiningu og forgangsröðun á landsvæðum með tilliti til verndar fyrir raforkuframleiðslu,“ segir í tilkynningunni. Starfshóp um endurskoðun rammaáætlunar skipuðu þau Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, formaður, Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra umhverfismála, og Kolbeinn Óttarsson Proppé, fyrrverandi alþingismaður. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umhverfismál Orkumál Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Í tilkynningu frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu segir að á fundinum verði einnig farið yfir þá miklu og ítarlegu vinnu og aðgerðir sem unnar hafi verið í orkumálum á þessu kjörtímabili. „Í janúar 2024 fól Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sérstökum starfshópi að skoða og gera tillögur um endurmat á lögum um rammaáætlun, til að tryggja skilvirka, ábyrga og skynsamlega nýtingu og vernd landsvæða á Íslandi. Í skýrslu starfshópsins, sem kynnt verður á eftir, eru lagðar til ýmsar breytingar á lögum og reglum um rammaáætlun, sem miða að því að einfalda kerfið og auka skilvirkni. Leggur starfshópurinn m.a. til að farið verði í tímabundið átak í greiningu og forgangsröðun á landsvæðum með tilliti til verndar fyrir raforkuframleiðslu,“ segir í tilkynningunni. Starfshóp um endurskoðun rammaáætlunar skipuðu þau Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, formaður, Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra umhverfismála, og Kolbeinn Óttarsson Proppé, fyrrverandi alþingismaður. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Umhverfismál Orkumál Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Árásarmaðurinn keyrði um tuttugu húsaraðir eftir stígnum Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira