Allhvass vindur með skúrum eða éljum Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2024 07:23 Gera má ráð fyrir hiti á bilinu núll til sex stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan strekkingi eða allhvössum vindi með skúrum eða éljum en léttskýjuðu veðri norðaustan- og austanlands. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu núll til sex stig. Seinnipartinn snúist svo í norðvestanátt á vestan- og norðvestantil með snjókomu. „Norðvestan 15-23 m/s á austanverðu landinu á morgun, hvassast í vindstrengjum á Austfjörðum, en mun hægari vindur vestantil. Éljagangur framundir kvöld en bjart með köflum sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan og norðan 10-18 m/s, hvassast við norðausturströndina. Él norðantil, en bjartviðri sunna heiða. Lægir smám saman og léttir til síðdegis, fyrst vestantil. Frost 0 til 7 stig, minnst við sjávarsíðuna. Á laugardag: Sunnan og suðvestan 10-15 m/s. Slydda og síðar rigning og hiti 0 til 6 stig, en úrkomulítið og vægt frost norðan- og austanlands. Á sunnudag: Stíf suðvestlæg átt og éljagangur, en úrkomulítið austanlands. Frost 0 til 5 stig, en frostlausta við suðurströndina. Á mánudag: Breytileg átt og yfirleitt bjartviðri, en stöku él sunnan og vestantil. Kalt í veðri. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt og él, en lengst af þurrt og bjart norðaustantil. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega átt með slyddu eða rigningu, en hvöss norðanátt og snjókoma um kvöldið. Veður Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu núll til sex stig. Seinnipartinn snúist svo í norðvestanátt á vestan- og norðvestantil með snjókomu. „Norðvestan 15-23 m/s á austanverðu landinu á morgun, hvassast í vindstrengjum á Austfjörðum, en mun hægari vindur vestantil. Éljagangur framundir kvöld en bjart með köflum sunnan heiða. Frost 0 til 7 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðvestan og norðan 10-18 m/s, hvassast við norðausturströndina. Él norðantil, en bjartviðri sunna heiða. Lægir smám saman og léttir til síðdegis, fyrst vestantil. Frost 0 til 7 stig, minnst við sjávarsíðuna. Á laugardag: Sunnan og suðvestan 10-15 m/s. Slydda og síðar rigning og hiti 0 til 6 stig, en úrkomulítið og vægt frost norðan- og austanlands. Á sunnudag: Stíf suðvestlæg átt og éljagangur, en úrkomulítið austanlands. Frost 0 til 5 stig, en frostlausta við suðurströndina. Á mánudag: Breytileg átt og yfirleitt bjartviðri, en stöku él sunnan og vestantil. Kalt í veðri. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt og él, en lengst af þurrt og bjart norðaustantil. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega átt með slyddu eða rigningu, en hvöss norðanátt og snjókoma um kvöldið.
Veður Mest lesið Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira