Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2024 07:12 Spáð er hlýnandi veðri og má reikna með hámarkshita á landinu kringum tíu stigin. Vísir/Vilhelm Víðáttumikil lægð er nú suðvestur í hafi sem nálgast landið og mun stjórna veðrinu næstu daga. Á vef Veðurstofunnar segir að útlit sé fyrir suðaustan tíu til átján metrum á sekúndu með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Spáð er hlýnandi veðri og má reikna með hámarkshita á landinu kringum tíu stigin. „Á morgun gera spár ráð fyrir að miðja lægðarinnar verði við vesturströndina. Þá eru horfur á sunnan- og suðvestanátt með skúra eða slydduélja hryðjum og hitinn þokast niðurávið. Léttskýjað um landið norðaustanvert. Síðan fer lægðin áfram til norðausturs og dregur þá yfir okkur norðanátt með frosti. Fyrst á Vestfjörðum annað kvöld og víða um land á föstudag. Með norðanáttinni fylgir ofankoma á norðanverðu landinu eins og svo oft áður,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og skúrir eða él, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 0 til 5 stig. Snýst í norðanátt með snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið og kólnar. Á föstudag: Norðvestan og norðan 10-18. Él norðanlands, en bjartviðri sunnantil. Lægir og léttir til vestanlands síðdegis og einnig á austanverðu landinu um kvöldið. Frost 1 til 8 stig. Á laugardag: Sunnan 10-18 með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnar um tíma. Vestlægari og skúrir eða él um kvöldið, en þurrt á Austurlandi. Á sunnudag: Vestlæg átt og él, en þurrt að mestu austanlands. Kólnandi veður. Á mánudag og þriðjudag: Breytileg átt og él í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig. Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að útlit sé fyrir suðaustan tíu til átján metrum á sekúndu með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Spáð er hlýnandi veðri og má reikna með hámarkshita á landinu kringum tíu stigin. „Á morgun gera spár ráð fyrir að miðja lægðarinnar verði við vesturströndina. Þá eru horfur á sunnan- og suðvestanátt með skúra eða slydduélja hryðjum og hitinn þokast niðurávið. Léttskýjað um landið norðaustanvert. Síðan fer lægðin áfram til norðausturs og dregur þá yfir okkur norðanátt með frosti. Fyrst á Vestfjörðum annað kvöld og víða um land á föstudag. Með norðanáttinni fylgir ofankoma á norðanverðu landinu eins og svo oft áður,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og skúrir eða él, en bjartviðri norðaustantil. Hiti 0 til 5 stig. Snýst í norðanátt með snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið og kólnar. Á föstudag: Norðvestan og norðan 10-18. Él norðanlands, en bjartviðri sunnantil. Lægir og léttir til vestanlands síðdegis og einnig á austanverðu landinu um kvöldið. Frost 1 til 8 stig. Á laugardag: Sunnan 10-18 með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnar um tíma. Vestlægari og skúrir eða él um kvöldið, en þurrt á Austurlandi. Á sunnudag: Vestlæg átt og él, en þurrt að mestu austanlands. Kólnandi veður. Á mánudag og þriðjudag: Breytileg átt og él í flestum landshlutum. Frost 1 til 8 stig.
Veður Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Sjá meira