Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2024 18:01 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Afkoma ríkissjóðs er mun verri en áætlanir fráfarandi ríkisstjórnar gerðu ráð fyrir og hallalaus fjárlög ekki inn í myndinni samkvæmt fjármálaáætlun hennar. Formaður Samfylkingarinnar segir þessa stöðu hafa áhrif á yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræður. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í fréttunum förum við yfir þá miklu endurnýjun sem hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða aðeins tuttugu þingmenn sem setið hafa lengur en eitt kjörtímabil. Við ræðum við framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem segir innlenda kjötframleiðendur stunda samkeppnishindranir með landbúnaðarvörur. Kjöttollkvóta var úthlutað í gær og fengu innlendar afurðarstöðvar 40 prósent alls kvótans fyrir næsta ár. Óánægja er meðal foreldra í Laugarneshverfi vegna tillögu skóla- og frístundaráðs um að skipta yngsta-, mið- og unglingastigi grunnskóla niður í mismunandi skólabyggingar á næstu árum. Rætt verður við formann Foreldrafélags Laugarnesskóla í beinni útsendingu. Við heimsækjum fanga á Hólmsheiði, sem eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og skreyta jólaskraut sem þeir selja. Einn þeirra segir mikilvægt að fá eitthvað annað að gera en hanga inni í klefa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 10. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Í fréttunum förum við yfir þá miklu endurnýjun sem hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða aðeins tuttugu þingmenn sem setið hafa lengur en eitt kjörtímabil. Við ræðum við framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, sem segir innlenda kjötframleiðendur stunda samkeppnishindranir með landbúnaðarvörur. Kjöttollkvóta var úthlutað í gær og fengu innlendar afurðarstöðvar 40 prósent alls kvótans fyrir næsta ár. Óánægja er meðal foreldra í Laugarneshverfi vegna tillögu skóla- og frístundaráðs um að skipta yngsta-, mið- og unglingastigi grunnskóla niður í mismunandi skólabyggingar á næstu árum. Rætt verður við formann Foreldrafélags Laugarnesskóla í beinni útsendingu. Við heimsækjum fanga á Hólmsheiði, sem eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og skreyta jólaskraut sem þeir selja. Einn þeirra segir mikilvægt að fá eitthvað annað að gera en hanga inni í klefa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 10. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira