Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. desember 2024 23:47 Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og margir þekkja hann. Meiri líkur eru á rauðum jólum á höfuðborgarsvæðinu í ár, miðað við það sem Sigurður Þ. Ragnarsson, þekktur sem Siggi Stormur, les út úr kortunum á þessari stundu. Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan: Jól Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira
Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan:
Jól Veður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Sjá meira