FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 21:06 Jóhannes Berg Andrason var öflugur í leiknum á Selfossi í kvöld Vísir / Hulda Margrét FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. FH vann Selfoss með tíu marka mun, 35-25 og Valur vann Gróttu með þriggja marka mun, 29-26. Áður höfðu ÍR, Stjarnan, Fram, ÍBV, KA og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum í nóvember en leikjum Vals og FH var frestað vegna þátttöku liðanna í Evrópudeildinni. FH og Valur vita þegar hvaða mótherjar bíða liðanna í næstu umferð bikarsins. Valur er á útivelli á móti Fram en FH á útivelli á móti ÍBV en leikirnir í átta liða úrslitunum frá fram 17. og 18. desember næstkomandi. FH-ingar unnu sannfærandi sigur á 1. deildarliði Selfoss á Selfossi, 35-25. Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk fyrir FH og Birgir Már Birgisson var með sex mörk. Það var mun meiri spenna í hinum leiknum en Valsmenn voru sterkari á endanum og unnu þriggja marka sigur. Grótta var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17-13, en heimamenn byrjuðu seinni hálfleik af krafti og voru komnir yfir í 23-22, um miðjan hálfleikinn. Björgvin Páll Gústavsson skoraði þá yfir allan völlinn. Valsmenn voru síðan sterkari. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val með níu mörk og Allan Norðberg skoraði fimm mörk. Powerade-bikarinn Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
FH vann Selfoss með tíu marka mun, 35-25 og Valur vann Gróttu með þriggja marka mun, 29-26. Áður höfðu ÍR, Stjarnan, Fram, ÍBV, KA og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum í nóvember en leikjum Vals og FH var frestað vegna þátttöku liðanna í Evrópudeildinni. FH og Valur vita þegar hvaða mótherjar bíða liðanna í næstu umferð bikarsins. Valur er á útivelli á móti Fram en FH á útivelli á móti ÍBV en leikirnir í átta liða úrslitunum frá fram 17. og 18. desember næstkomandi. FH-ingar unnu sannfærandi sigur á 1. deildarliði Selfoss á Selfossi, 35-25. Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk fyrir FH og Birgir Már Birgisson var með sex mörk. Það var mun meiri spenna í hinum leiknum en Valsmenn voru sterkari á endanum og unnu þriggja marka sigur. Grótta var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17-13, en heimamenn byrjuðu seinni hálfleik af krafti og voru komnir yfir í 23-22, um miðjan hálfleikinn. Björgvin Páll Gústavsson skoraði þá yfir allan völlinn. Valsmenn voru síðan sterkari. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val með níu mörk og Allan Norðberg skoraði fimm mörk.
Powerade-bikarinn Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira