Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:02 Mohamed Salah og félagar hans í Liverpool hafa unnið alla leiki sína í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Getty/John Powell Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira