Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2024 15:47 Það er hægara sagt en gert að vinna Patrick Mahomes og félaga í Chiefs. vísir/getty Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina. Að þessu sinni kom sigur gegn LA Chargers. Sigurinn var aðeins tveggja stiga og kom með vallarmarki er leiktíminn rann út. Enn einn jafni leikurinn hjá Chiefs en þetta er fimmtánda skiptið í röð sem liðið vinnur jafnan leik. Chiefs er því með tólf sigra og aðeins eitt tap en sama árangur er lið Detroit Lions með eftir sigur á Green Bay Packers. Skemmtilegasti leikur gærdagsins var viðureign LA Rams og Buffalo Bills. Þar höfðu Hrútarnir betur í stórkostlegum leik. Þeir stöðvuðu þar með sigurhrinu Bills. Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals NFL Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Að þessu sinni kom sigur gegn LA Chargers. Sigurinn var aðeins tveggja stiga og kom með vallarmarki er leiktíminn rann út. Enn einn jafni leikurinn hjá Chiefs en þetta er fimmtánda skiptið í röð sem liðið vinnur jafnan leik. Chiefs er því með tólf sigra og aðeins eitt tap en sama árangur er lið Detroit Lions með eftir sigur á Green Bay Packers. Skemmtilegasti leikur gærdagsins var viðureign LA Rams og Buffalo Bills. Þar höfðu Hrútarnir betur í stórkostlegum leik. Þeir stöðvuðu þar með sigurhrinu Bills. Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals
Úrslit: Lions-Packers 34-31 Dolphins-Jets 32-26 Vikings-Falcons 42-21 Giants-Saints 11-14 Eagles-Panthers 22-16 Steelers-Browns 27-14 Buccaneers-Raiders 28-13 Titans-Jaguars 6-10 Cardinals-Seahawks 18-30 Rams-Bills 44-42 49ers-Bears 38-13 Chiefs-Chargers 19-17 Í nótt: Cowboys - Bengals
NFL Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira