„Ég hrundi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 15:01 Bauja vann sig út úr miklum áföllum með eigin aðferðum. Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur. Ísland í dag Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur.
Ísland í dag Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira