Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. desember 2024 21:20 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fagnar því að Assad hafi hrökklast frá völdum. EPA/RON SACHS Bandaríkjaher gerði meira en 75 loftárásir á skotmörk Íslamska ríkisins í Sýrlandi í dag. Markmið árásanna hafi verið að þurrka út herbúðir ISIS í miðhluta Sýrlands. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá yfirstjórn Bandaríska hersins á svæðinu en þar kemur fram að almennir borgarar hafi ekki fallið í árásunum. 𝐔.𝐒. 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐂𝐨𝐦𝐦𝐚𝐧𝐝 𝐂𝐨𝐧𝐝𝐮𝐜𝐭𝐬 𝐃𝐨𝐳𝐞𝐧𝐬 𝐨𝐟 𝐀𝐢𝐫𝐬𝐭𝐫𝐢𝐤𝐞𝐬 𝐭𝐨 𝐄𝐥𝐢𝐦𝐢𝐧𝐚𝐭𝐞 𝐈𝐒𝐈𝐒 𝐂𝐚𝐦𝐩𝐬 𝐢𝐧 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐒𝐲𝐫𝐢𝐚U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted dozens of precision airstrikes targeting known ISIS camps and… pic.twitter.com/E7CUPuPehf— U.S. Central Command (@CENTCOM) December 8, 2024 Eins og greint hefur verið frá steyptu uppreisnarmenn í Sýrlandi Assad-stjórninni af stóli í morgun. Sýrlendingar víða um heim hafa fagnað falli stjórnarinnar en Assad Sýrlandsforseti hefur hlotið hæli í Rússlandi. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sagði í ávarpi sínu fyrr í kvöld að Bashar al-Assad, fyrrverandi forseti Sýrlands sem var steypt af stóli í nótt, ætti að sæta ábyrgð eftir ár sín í valdastól í ríkinu. Fréttastofa BBC greinir frá. Biden varaði Íslamska ríkið við því að reyna grípa völd í landinu nú þegar að mikið umrót væri í pólitísku landslagi í Sýrlandi. Íslamska ríkið ætti ekki að misnota aðstæður og nýta valdalegt tómarúm til að byggja sig upp að nýju. Biden fangaði því að Assad væri ekki lengur við völd í Sýrlandi og sagði sýrlensku þjóðina hafa einstakt tækifæri til að mynda betri framtíð fyrir ríkið. Bandaríkjastjórn ætli að funda með uppreisnarmönnum um næstu skref. Sameinuðu þjóðirnar muni koma að því. Bandaríkin Sýrland Hernaður Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá yfirstjórn Bandaríska hersins á svæðinu en þar kemur fram að almennir borgarar hafi ekki fallið í árásunum. 𝐔.𝐒. 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐂𝐨𝐦𝐦𝐚𝐧𝐝 𝐂𝐨𝐧𝐝𝐮𝐜𝐭𝐬 𝐃𝐨𝐳𝐞𝐧𝐬 𝐨𝐟 𝐀𝐢𝐫𝐬𝐭𝐫𝐢𝐤𝐞𝐬 𝐭𝐨 𝐄𝐥𝐢𝐦𝐢𝐧𝐚𝐭𝐞 𝐈𝐒𝐈𝐒 𝐂𝐚𝐦𝐩𝐬 𝐢𝐧 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐒𝐲𝐫𝐢𝐚U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted dozens of precision airstrikes targeting known ISIS camps and… pic.twitter.com/E7CUPuPehf— U.S. Central Command (@CENTCOM) December 8, 2024 Eins og greint hefur verið frá steyptu uppreisnarmenn í Sýrlandi Assad-stjórninni af stóli í morgun. Sýrlendingar víða um heim hafa fagnað falli stjórnarinnar en Assad Sýrlandsforseti hefur hlotið hæli í Rússlandi. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sagði í ávarpi sínu fyrr í kvöld að Bashar al-Assad, fyrrverandi forseti Sýrlands sem var steypt af stóli í nótt, ætti að sæta ábyrgð eftir ár sín í valdastól í ríkinu. Fréttastofa BBC greinir frá. Biden varaði Íslamska ríkið við því að reyna grípa völd í landinu nú þegar að mikið umrót væri í pólitísku landslagi í Sýrlandi. Íslamska ríkið ætti ekki að misnota aðstæður og nýta valdalegt tómarúm til að byggja sig upp að nýju. Biden fangaði því að Assad væri ekki lengur við völd í Sýrlandi og sagði sýrlensku þjóðina hafa einstakt tækifæri til að mynda betri framtíð fyrir ríkið. Bandaríkjastjórn ætli að funda með uppreisnarmönnum um næstu skref. Sameinuðu þjóðirnar muni koma að því.
Bandaríkin Sýrland Hernaður Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira