Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 09:03 Maradona þótti hárprúður leikmaður. David Cannon/Getty Images Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. Aguttes stendur fyrir uppboðinu, sem fer fram þann 15. desember næstkomandi. Meðal annars verður til sölu treyjan sem Ronaldo klæddist í úrslitaleik Brasilíu og Frakklands á HM 1998, heimsmeistarabeltið sem Evander Holyfield vann af Mike Tyson árið 1996, spaði Rogers Federer í úrslitaleik Wimbledon árið 2005. Treyjan sem sést hér á mynd er til sölu, skórnir og silfurmedalían ekki.Oliver Berg/picture alliance via Getty Images Einnig verður á uppboði lokkur úr hári Diegos Maradona heitins, sem metinn er á verðbili fimm til átta milljóna króna. Lokkurinn var klipptur af höfði hans í Dubai árið 2018, tveimur árum áður en Maradona lést. Samkvæmt seljanda er lokkurinn um þrír til fjórir sentimetrar. Lokkurinn var klipptur af Maradona sama ár og hann fór mikinn í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.Alex Livesey/Getty Images Hárlokkar eru ekki mjög algengir safngripir en þó ekki óþekktir. Til dæmis má nefna að lokkur úr hári Bítilsins Johns Lennon var seldur á sambærilega upphæð, fjóra og hálfa milljón, fyrir átta árum. Fótbolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Aguttes stendur fyrir uppboðinu, sem fer fram þann 15. desember næstkomandi. Meðal annars verður til sölu treyjan sem Ronaldo klæddist í úrslitaleik Brasilíu og Frakklands á HM 1998, heimsmeistarabeltið sem Evander Holyfield vann af Mike Tyson árið 1996, spaði Rogers Federer í úrslitaleik Wimbledon árið 2005. Treyjan sem sést hér á mynd er til sölu, skórnir og silfurmedalían ekki.Oliver Berg/picture alliance via Getty Images Einnig verður á uppboði lokkur úr hári Diegos Maradona heitins, sem metinn er á verðbili fimm til átta milljóna króna. Lokkurinn var klipptur af höfði hans í Dubai árið 2018, tveimur árum áður en Maradona lést. Samkvæmt seljanda er lokkurinn um þrír til fjórir sentimetrar. Lokkurinn var klipptur af Maradona sama ár og hann fór mikinn í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.Alex Livesey/Getty Images Hárlokkar eru ekki mjög algengir safngripir en þó ekki óþekktir. Til dæmis má nefna að lokkur úr hári Bítilsins Johns Lennon var seldur á sambærilega upphæð, fjóra og hálfa milljón, fyrir átta árum.
Fótbolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira