McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 18:14 Oscar Piastri og Lando Norris, ökuþórar McLaren. Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira