LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 12:45 LeBron James í baráttu við Dyson Daniels. getty/Todd Kirkland Ekkert gengur hjá Los Angeles Lakers en í nótt tapaði liðið enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta, þrátt fyrir að stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis hafi skorað næstum því áttatíu stig samtals. Lakers mætti Atlanta Hawks í hörkuleik í nótt þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Þegar 7,4 sekúndur voru eftir af henni setti Trae Young niður þriggja stiga skot og kom Atlanta í 134-132. Lakers fékk tækifæri til að jafna eða að vinna leikinn en þriggja stiga skot LeBrons geigaði. TRAE YOUNG WINS IT FOR THE HAWKS 🥶The go-ahead bucket from distance ices it for Atlanta, 134-132! pic.twitter.com/Rol6QchsyP— NBA (@NBA) December 7, 2024 LeBron skoraði 39 stig fyrir Lakers, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Davis skoraði 38 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. LeBron and AD put up monster numbers in Atlanta 🤯Davis supplied 38 PTS, 10 REB and 8 AST while LeBron recorded his 7th triple-double of the season, putting up 39 PTS, 10 REB, 11 AST and 6 3PM! pic.twitter.com/ttaDWywjts— NBA (@NBA) December 7, 2024 Young var stigahæstur hjá Atlanta með 31 stig auk þess sem hann gaf tuttugu stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í deildinni með 12,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Serving up dimes and putting the game on ice 🧊Trae Young (31 PTS, 20 AST, 5 3PM) had an offensive showcase in the @ATLHawks overtime win! pic.twitter.com/G6afKjvkuB— NBA (@NBA) December 7, 2024 De'Andre Hunter skoraði 26 stig af bekknum en varamenn Atlanta skoruðu samtals 65. Á meðan gerðu varamenn Lakers aðeins sautján stig. Lakers hefur nú tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu níu leikjum sínum. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar með tólf sigra og ellefu töp. Öllu betur gengur hjá Atlanta sem hefur unnið sex leiki í röð. Haukarnir eru í 5. sæti Austurdeildarinnar með þrettán sigra og ellefu töp. NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Lakers mætti Atlanta Hawks í hörkuleik í nótt þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Þegar 7,4 sekúndur voru eftir af henni setti Trae Young niður þriggja stiga skot og kom Atlanta í 134-132. Lakers fékk tækifæri til að jafna eða að vinna leikinn en þriggja stiga skot LeBrons geigaði. TRAE YOUNG WINS IT FOR THE HAWKS 🥶The go-ahead bucket from distance ices it for Atlanta, 134-132! pic.twitter.com/Rol6QchsyP— NBA (@NBA) December 7, 2024 LeBron skoraði 39 stig fyrir Lakers, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Davis skoraði 38 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. LeBron and AD put up monster numbers in Atlanta 🤯Davis supplied 38 PTS, 10 REB and 8 AST while LeBron recorded his 7th triple-double of the season, putting up 39 PTS, 10 REB, 11 AST and 6 3PM! pic.twitter.com/ttaDWywjts— NBA (@NBA) December 7, 2024 Young var stigahæstur hjá Atlanta með 31 stig auk þess sem hann gaf tuttugu stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í deildinni með 12,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Serving up dimes and putting the game on ice 🧊Trae Young (31 PTS, 20 AST, 5 3PM) had an offensive showcase in the @ATLHawks overtime win! pic.twitter.com/G6afKjvkuB— NBA (@NBA) December 7, 2024 De'Andre Hunter skoraði 26 stig af bekknum en varamenn Atlanta skoruðu samtals 65. Á meðan gerðu varamenn Lakers aðeins sautján stig. Lakers hefur nú tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu níu leikjum sínum. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar með tólf sigra og ellefu töp. Öllu betur gengur hjá Atlanta sem hefur unnið sex leiki í röð. Haukarnir eru í 5. sæti Austurdeildarinnar með þrettán sigra og ellefu töp.
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum