Landris virðist hafið að nýju Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. desember 2024 11:18 Stutt er síðan hraun rann yfir Svartsengi. Landris virðist nú hafið þar að nýju. Vísir/Vilhelm Landris virðist hafið að nýju í Svartsengi og virkni í gosinu fer dvínandi. Náttúruvársérfræðingur segir kunnulegan fasa líklega að hefjast. „Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
„Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira