Lítill Verstappen á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 11:02 Max Verstappen og Kelly Piquet eru mjög lukkuleg þessa dagana. Hann orðinn enn einu sinni heimsmeistari og þau eiga von á sínu fyrsta barni. @maxverstappen1 Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag. Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1) Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Verstappen og 35 ára kærasta hans, Kelly Piquet, eiga von á barni saman. Þetta kom fram í samfélagsmiðlafærslu frá parinu. „Lítill Verstappen-Piquet á leiðinni. Við gætum ekki verið hamingjusamari með þetta litla kraftaverk,“ skrifuðu þau. Þetta er fyrsta barn Verstappen en þó ekki fyrsta barn Kelly Piquet. Árið 2019 eignaðist hún dóttur með fyrrum formúlu 1 ökumanninum Daniil Kvyat. Verstappen og Piquet urðu par árið 2021. Hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn sama ár. Lokakeppni formúlu 1 tímabilsins fer fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Max Verstappen (@maxverstappen1)
Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira