NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 06:31 Joe Burrow er greinilega mikil aðdáandir myndanna um Leðurblökumanninn. Getty/George Pimentel/ Ric Tapia Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals i NFL-deildinni, er greinilega mikill aðdáandi kvikmyndanna um Leðurblökumanninn. Burrow gekk á dögunum frá kaupunum á Batman-bílnum og borgaði fyrir hann þrjár milljónir Bandaríkjadala. Það gera 413 milljónir íslenskra króna. Þetta er sami bíllinn sem var notaður í kvikmyndum Christopher Nolan um Leðurblökumanninn en það eru myndirnar Batman Begins (2005), The Dark Knight (2008) og The Dark Knight Rises (2012). Burrow verður þar með aðeins einn af tíu sem eiga eintak af þessum sjaldgæfa Batmobile. Það er mikill kraftur í bílinn en hann býr meðal annars yfir 525 hestöflum. Burrow sagði útherjunum sínum, Ja'Marr Chase og Tee Higgins, frá þessu í þáttunum 'Hard Knocks' á HBO. „Hef ég sagt ykkur að ég keypti Batmobile? Ég fæ hann reyndar ekki fyrr en eftir ár,“ sagði Burrow við þá Chase og Higgins. Burrow hefur alveg efni á þessu því það er aðeins einn leikstjórnandi í deildinni sem er launahærri en hann. Burrow fær 55 milljónir dollara í árslaun eða 7,6 milljarða króna. Burrow er annars mikill bílaáhugamaður og safnar lúxusbílum. Þessi passar því vel inn í safnið. Þegar hann var spurður út í nýja bílinn sinn á blaðamannafundi þá vildi Burrow ekkert ræða kaupin sín eða útskýra þau. "Have I told you I bought a BatMobile?" 😂 @JoeyB#HardKnocks In Season with the AFC North on @StreamOnMax pic.twitter.com/PxJJdDkhqx— NFL (@NFL) December 4, 2024 NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Burrow gekk á dögunum frá kaupunum á Batman-bílnum og borgaði fyrir hann þrjár milljónir Bandaríkjadala. Það gera 413 milljónir íslenskra króna. Þetta er sami bíllinn sem var notaður í kvikmyndum Christopher Nolan um Leðurblökumanninn en það eru myndirnar Batman Begins (2005), The Dark Knight (2008) og The Dark Knight Rises (2012). Burrow verður þar með aðeins einn af tíu sem eiga eintak af þessum sjaldgæfa Batmobile. Það er mikill kraftur í bílinn en hann býr meðal annars yfir 525 hestöflum. Burrow sagði útherjunum sínum, Ja'Marr Chase og Tee Higgins, frá þessu í þáttunum 'Hard Knocks' á HBO. „Hef ég sagt ykkur að ég keypti Batmobile? Ég fæ hann reyndar ekki fyrr en eftir ár,“ sagði Burrow við þá Chase og Higgins. Burrow hefur alveg efni á þessu því það er aðeins einn leikstjórnandi í deildinni sem er launahærri en hann. Burrow fær 55 milljónir dollara í árslaun eða 7,6 milljarða króna. Burrow er annars mikill bílaáhugamaður og safnar lúxusbílum. Þessi passar því vel inn í safnið. Þegar hann var spurður út í nýja bílinn sinn á blaðamannafundi þá vildi Burrow ekkert ræða kaupin sín eða útskýra þau. "Have I told you I bought a BatMobile?" 😂 @JoeyB#HardKnocks In Season with the AFC North on @StreamOnMax pic.twitter.com/PxJJdDkhqx— NFL (@NFL) December 4, 2024
NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira