Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2024 12:00 Ragga Sveins er flutt á klakann. Ragnhildur Sveinsdóttir, betur þekkt sem Ragga Sveins, hefur sett glæsihús sitt á Arnarnesi á sölu. Um er að ræða tæplega 500 fermetra einbýlishús á tveimur með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 590 milljónir. Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau skildu árið 2017 eftir 23 ára samband. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Ragnhildur flutti nýverið til Íslands eftir áralanga búsetu erlendis, síðast í Malmö í Svíþjóð. Hún hóf störf sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates eftir að hafa lokið kennaranámi hjá Exhale Pilates London fyrir skemmstu. Hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Bíósalur, vínherbergi og líkamsrækt Umrætt hús Ragnhildar var byggt árið 2008 er allt hið vandaðasta. Eignin einkennist af miklum munaði og glæsileika og er innréttuð af mikilli smekkvísi. Húsið stendur á glæsilegri sjávarlóð á Arnarnesi.Croisette home Á vef Croisette home kemur fram að húsið er á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús, sem flæða saman í eitt í opnu og björtu alrými með gólfsíðum gluggum meðfram norðurhlið hússins, svo hægt sé að njóta útsýnisins til hins ýtrasta. Stór arinn prýðir rýmið og gefur því mikið lúxus yfirbragð. Eldhúsið er rúmgott með stórri eyju og gaseldavél og stein á borðum. Innréttingin er í hlýlegum súkkulaðibrúnum lit líkt og aðrar innréttingar hússins. Samtals eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með rúmgóðu fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tveimur frístandandi vöskum og tvöfaldri sturtu. Á neðri hæðinni má meðal annars finna líkamsræktarsal með gufubaði, vínherbergi, setustofu og stóran bíósal sem er tilbúinn til lokafrágangs. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau skildu árið 2017 eftir 23 ára samband. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Ragnhildur flutti nýverið til Íslands eftir áralanga búsetu erlendis, síðast í Malmö í Svíþjóð. Hún hóf störf sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates eftir að hafa lokið kennaranámi hjá Exhale Pilates London fyrir skemmstu. Hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Bíósalur, vínherbergi og líkamsrækt Umrætt hús Ragnhildar var byggt árið 2008 er allt hið vandaðasta. Eignin einkennist af miklum munaði og glæsileika og er innréttuð af mikilli smekkvísi. Húsið stendur á glæsilegri sjávarlóð á Arnarnesi.Croisette home Á vef Croisette home kemur fram að húsið er á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús, sem flæða saman í eitt í opnu og björtu alrými með gólfsíðum gluggum meðfram norðurhlið hússins, svo hægt sé að njóta útsýnisins til hins ýtrasta. Stór arinn prýðir rýmið og gefur því mikið lúxus yfirbragð. Eldhúsið er rúmgott með stórri eyju og gaseldavél og stein á borðum. Innréttingin er í hlýlegum súkkulaðibrúnum lit líkt og aðrar innréttingar hússins. Samtals eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með rúmgóðu fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tveimur frístandandi vöskum og tvöfaldri sturtu. Á neðri hæðinni má meðal annars finna líkamsræktarsal með gufubaði, vínherbergi, setustofu og stóran bíósal sem er tilbúinn til lokafrágangs.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira