Flatur strúktúr gekk ekki upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2024 13:57 Ný stjórn WIFT á Íslandi. WIFT á Íslandi María Sigríður Halldórsdóttir hefur tekið formennsku WIFT á Íslandi eftir að stjórnin starfaði með flötum strúktúr án formanns í eitt ár. Fyrirkomulagið þótti ekki ganga upp. WIFT er alþjóðlegt félag kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og myndbandsmiðlum, hvort sem það er bak við myndavélina eða fyrir framan hana. WIFT á Ísland var stofnað árið 2006 og er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í félaginu eru einstaklingar sem eru með ástríðu fyrir faginu og vill WIFT leggja áherslu á þátttöku og valdeflingu meðlima á öllum stigum ferils þeirra innan fagsins. WIFT vilja styðja við konur og kvár í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi og hvetjum öll að ganga í félagið,“ segir í tilkynningu. „Markmið WIFT er að íslensk kvikmynda-og sjónvarpsgerð, bæði fyrir framan og aftan myndavélina endurspegli samfélagið okkar með öllum sínum fjölbreytileika. Það mun veita sterkari frásagnir ásamt fjölbreytt blæbrigði í sjónarhornum, hvetjandi fyrirmyndir og eflir lýðræði og samheldni í samfélaginu okkar. WIFT á Íslandi vill skapa samfélag þar sem er sanngjarnt og aðgengilegt fyrir öll.“ Á aðalfundi WIFT á Íslandi þann 15. nóvember síðastliðinn var María Sigríður kjörin formaður. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Ylfa Þöll Ólafsdóttir, stjórnarmeðlimirnir Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Lína Thoroddsen og Ríkey Konráðs, og varakonurnar Guðrún Daníelsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir. „Í lok síðasta árs kynnti WIFT á Íslandi nýja stjórn með flötum strúktúr sem tilraun til eins árs. Tilraunin var að hafa ekki einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Þetta stjórnarform náði ekki tilætluðum árangri.“ Á aðalfundinum var einnig farið yfir síðasta starfsár WIFT. Í samstarfi við Stockfish Film Festival var WIFT móttaka í Bíó Paradís. Fólki af öllum „kynjum var boðið að koma til þess að skála fyrir 18 ára starfsemi WIFT á Íslandi og virkja tengslanet sín. „Viðburðurinn gekk vonum framar og var betri mæting en von var um. WIFT varð aðstandandi Kvennaárs 2025 en aðstandendur Kvennaárs 2025 eru á fjórða tug samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Tilgangur þess er að leggja fram og fylgja eftir kröfum í þremur flokkum um launajafnrétti, ólaunaða vinnu og kynbundið ofbeldi, ásamt því að flétta saman baráttu fjölbreyttra félaga. WIFT er búið að skuldbinda sig til þess að taka þátt í dagskrá Kvennaárs 2025 með einhverjum hætti, með viðburði eða herferð á næsta ári undir formerkjum Kvennaárs ásamt því að vera með fulltrúa í stjórn Kvennaárs,“ segir í tilkynningu. Stjórn WIFT á Íslandi sendi frá sér eftirfarandi grein en hún var einnig send inn sem athugasemd við fjárlagafrumvarpið og bréf til Lilju Alfreðsdóttur. „Það má nefna að á aðalfundi fögnuðu fundargestir því að breytingu á niðurskurð á fjárlögum til kvikmyndasjóðs og var rætt hvort greinin og athugasemdir um niðurskurð haft áhrif.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Jafnréttismál Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
WIFT er alþjóðlegt félag kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð og myndbandsmiðlum, hvort sem það er bak við myndavélina eða fyrir framan hana. WIFT á Ísland var stofnað árið 2006 og er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í félaginu eru einstaklingar sem eru með ástríðu fyrir faginu og vill WIFT leggja áherslu á þátttöku og valdeflingu meðlima á öllum stigum ferils þeirra innan fagsins. WIFT vilja styðja við konur og kvár í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð á Íslandi og hvetjum öll að ganga í félagið,“ segir í tilkynningu. „Markmið WIFT er að íslensk kvikmynda-og sjónvarpsgerð, bæði fyrir framan og aftan myndavélina endurspegli samfélagið okkar með öllum sínum fjölbreytileika. Það mun veita sterkari frásagnir ásamt fjölbreytt blæbrigði í sjónarhornum, hvetjandi fyrirmyndir og eflir lýðræði og samheldni í samfélaginu okkar. WIFT á Íslandi vill skapa samfélag þar sem er sanngjarnt og aðgengilegt fyrir öll.“ Á aðalfundi WIFT á Íslandi þann 15. nóvember síðastliðinn var María Sigríður kjörin formaður. Aðrir í stjórn eru gjaldkerinn Ylfa Þöll Ólafsdóttir, stjórnarmeðlimirnir Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Lína Thoroddsen og Ríkey Konráðs, og varakonurnar Guðrún Daníelsdóttir og Rebekka A. Ingimundardóttir. „Í lok síðasta árs kynnti WIFT á Íslandi nýja stjórn með flötum strúktúr sem tilraun til eins árs. Tilraunin var að hafa ekki einn formann heldur stjórn með forystu sem starfar sem ein heild. Þetta stjórnarform náði ekki tilætluðum árangri.“ Á aðalfundinum var einnig farið yfir síðasta starfsár WIFT. Í samstarfi við Stockfish Film Festival var WIFT móttaka í Bíó Paradís. Fólki af öllum „kynjum var boðið að koma til þess að skála fyrir 18 ára starfsemi WIFT á Íslandi og virkja tengslanet sín. „Viðburðurinn gekk vonum framar og var betri mæting en von var um. WIFT varð aðstandandi Kvennaárs 2025 en aðstandendur Kvennaárs 2025 eru á fjórða tug samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Tilgangur þess er að leggja fram og fylgja eftir kröfum í þremur flokkum um launajafnrétti, ólaunaða vinnu og kynbundið ofbeldi, ásamt því að flétta saman baráttu fjölbreyttra félaga. WIFT er búið að skuldbinda sig til þess að taka þátt í dagskrá Kvennaárs 2025 með einhverjum hætti, með viðburði eða herferð á næsta ári undir formerkjum Kvennaárs ásamt því að vera með fulltrúa í stjórn Kvennaárs,“ segir í tilkynningu. Stjórn WIFT á Íslandi sendi frá sér eftirfarandi grein en hún var einnig send inn sem athugasemd við fjárlagafrumvarpið og bréf til Lilju Alfreðsdóttur. „Það má nefna að á aðalfundi fögnuðu fundargestir því að breytingu á niðurskurð á fjárlögum til kvikmyndasjóðs og var rætt hvort greinin og athugasemdir um niðurskurð haft áhrif.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Jafnréttismál Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira