Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 3. desember 2024 14:22 Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu, segist ætla að uppræta öfl sem séu hliðholl Norður-Kóreu. AP/Kim Hong-Ji Forseti Suður-Kóreu lýsti yfir neyðarherlögum í dag. Hann sakar stjórnarandstöðu landsins sem er með meirihluta á þingi um að ganga erinda Norður-Kóreu og að binda hendur ríkisstjórnar hans. Yoon Suk Yeol, forseti, lýsti þessu yfir í sjónvarpsávarpi og hét þess jafnframt að uppræta „öfl hliðholl Norður-Kóreu“ og verja stjórnskipun landsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Bæði Þjóðaraflsflokkur Yoon og Lýðræðisflokkurinn, sem er með meirihluta á þingi, sögðu yfirlýsingu forsetans stangast á við stjórnarskrá og að þeir hygðust koma í veg fyrir að hún tæki gildi. Forsetinn hefur átt erfitt með að koma stefnumálum sínu í framkvæmd þar sem íhaldssami Þjóðaraflsflokkur hans er ekki með meirihluta á þingi. Vinsældir Yoon hafa farið dalandi undanfarna mánuði. Lýðræðisflokkurinn hefur stöðvað fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Yoon. Þá hefur forsetinn hafnað því að óháð rannsókn fari fram á hneykslismálum sem tengjast eiginkonu hans og hátt settum embættismönnum. Suður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. 2. janúar 2024 06:45 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Yoon Suk Yeol, forseti, lýsti þessu yfir í sjónvarpsávarpi og hét þess jafnframt að uppræta „öfl hliðholl Norður-Kóreu“ og verja stjórnskipun landsins, að sögn AP-fréttastofunnar. Bæði Þjóðaraflsflokkur Yoon og Lýðræðisflokkurinn, sem er með meirihluta á þingi, sögðu yfirlýsingu forsetans stangast á við stjórnarskrá og að þeir hygðust koma í veg fyrir að hún tæki gildi. Forsetinn hefur átt erfitt með að koma stefnumálum sínu í framkvæmd þar sem íhaldssami Þjóðaraflsflokkur hans er ekki með meirihluta á þingi. Vinsældir Yoon hafa farið dalandi undanfarna mánuði. Lýðræðisflokkurinn hefur stöðvað fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Yoon. Þá hefur forsetinn hafnað því að óháð rannsókn fari fram á hneykslismálum sem tengjast eiginkonu hans og hátt settum embættismönnum.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. 2. janúar 2024 06:45 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu stunginn í hálsinn Lee Jae-myung, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu, var stunginn í hálsinn í borginni Busan í gær. Hann dvelur nú á spítala en sár hans eru ekki talinn lífshættuleg. 2. janúar 2024 06:45