Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Árni Sæberg skrifar 3. desember 2024 11:33 Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Á þriðja ársfjórðungi 2024 var 45,7 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Það er 84 milljarða króna betri útkoma en ársfjórðunginn á undan en 40,9 milljarða króna lakari útkoma en á sama fjórðungi árið 2023. Í tilkynningu Seðlabanka um viðskiptajöfnuð segir að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið 76 milljarðar króna en 140,5 milljarða króna afgangur hafi verið á þjónustujöfnuði. Frumþáttatekjur hafi skilað 6,6 milljarða króna halla og rekstrarframlög 12,2 milljarða króna halla. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2024 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Staðan jákvæð um 40,2 prósent af landsframleiðslu Í lok ársfjórðungsins hafi hrein staða við útlönd verið jákvæð um 1.793 milljarða króna eða 40,2 prósent af vergri landsframleiðslu og hafi batnað um 130 milljarðar króna eða 2,9 prósent af vergri landsframleiðslu á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins hafi numið 6.351 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 4.558 milljörðum króna. Á fjórðungnum hafi staðan batnað um 39 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta. Erlendar eignir hafi aukist um 76 milljarða króna og skuldir um 37 milljarða króna. Innlend hlutabréf hækkað talsvert meira Gengis- og verðbreytingar hafi aukið virði eigna á ársfjórðungnum um 103 milljarða króna og minnkað virði skulda um 5 milljarða króna og því leitt til 109 milljarða króna betri hreinnar erlendrar stöðu. Gengi krónunnar hafi lækkað um tæp 0,4 prósent í fjórðungnum miðað við gengisskráningarvog. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hafi hækkað um 6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 8,9 prósent. Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Sjá meira
Í tilkynningu Seðlabanka um viðskiptajöfnuð segir að halli á vöruskiptajöfnuði hafi verið 76 milljarðar króna en 140,5 milljarða króna afgangur hafi verið á þjónustujöfnuði. Frumþáttatekjur hafi skilað 6,6 milljarða króna halla og rekstrarframlög 12,2 milljarða króna halla. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit yfir greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi 2024 og erlenda stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. Staðan jákvæð um 40,2 prósent af landsframleiðslu Í lok ársfjórðungsins hafi hrein staða við útlönd verið jákvæð um 1.793 milljarða króna eða 40,2 prósent af vergri landsframleiðslu og hafi batnað um 130 milljarðar króna eða 2,9 prósent af vergri landsframleiðslu á fjórðungnum. Erlendar eignir þjóðarbúsins hafi numið 6.351 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 4.558 milljörðum króna. Á fjórðungnum hafi staðan batnað um 39 milljarðar króna vegna fjármagnsviðskipta. Erlendar eignir hafi aukist um 76 milljarða króna og skuldir um 37 milljarða króna. Innlend hlutabréf hækkað talsvert meira Gengis- og verðbreytingar hafi aukið virði eigna á ársfjórðungnum um 103 milljarða króna og minnkað virði skulda um 5 milljarða króna og því leitt til 109 milljarða króna betri hreinnar erlendrar stöðu. Gengi krónunnar hafi lækkað um tæp 0,4 prósent í fjórðungnum miðað við gengisskráningarvog. Verð á erlendum verðbréfamörkuðum hafi hækkað um 6 prósent milli fjórðunga og verð á bréfum á innlendum hlutabréfamarkaði um 8,9 prósent.
Seðlabankinn Efnahagsmál Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023. Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Sjá meira