Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 21:48 Nicolo Zaniolo fór úr að ofan og fagnaði gríðarlega eftir að hafa skorað gegn Roma í kvöld. Getty/Paolo Bruno Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Stuðningsmenn Roma bauluðu á Zaniolo þegar hann kom inn á sem varamaður í kvöld, enn fúlir vegna þess hvernig viðskilnaður hans var við félagið. Þessi 25 ára ítalski landsliðsmaður fékk það í gegn að komast frá Roma í byrjun síðasta árs, og endaði hjá Galatasaray í Tyrklandi. Meiðsli höfðu þá sett stórt strik í reikninginn á fimm árum hans hjá Roma. Zaniolo, sem var að láni hjá Aston Villa á síðustu leiktíð, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Atalanta í kvöld þegar hann innsiglaði 2-0 sigurinn nokkrum mínútum fyrir leikslok. Hollendingurinn Marten de Roon hafði komið Atalanta yfir á 69. mínútu. Þegar Zaniolo skoraði þá fagnaði hann gríðarlega og fór meðal annars úr treyjunni, þó að það kostaði hann gult spjald. Eftir leik var hann svo dreginn fljótt í burtu af liðsfélögum til að koma í veg fyrir vandræði. Þetta var áttundi sigurleik Atalanta í röð í deildinni, en fjórða tap Rómverja í röð. Roma er því í 15. sæti með aðeins 13 stig en Atalanta er núna með 31 stig í 2. sætinu, stigi á eftir Napoli eftir fjórtán umferðir. Ítalski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Sjá meira
Stuðningsmenn Roma bauluðu á Zaniolo þegar hann kom inn á sem varamaður í kvöld, enn fúlir vegna þess hvernig viðskilnaður hans var við félagið. Þessi 25 ára ítalski landsliðsmaður fékk það í gegn að komast frá Roma í byrjun síðasta árs, og endaði hjá Galatasaray í Tyrklandi. Meiðsli höfðu þá sett stórt strik í reikninginn á fimm árum hans hjá Roma. Zaniolo, sem var að láni hjá Aston Villa á síðustu leiktíð, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Atalanta í kvöld þegar hann innsiglaði 2-0 sigurinn nokkrum mínútum fyrir leikslok. Hollendingurinn Marten de Roon hafði komið Atalanta yfir á 69. mínútu. Þegar Zaniolo skoraði þá fagnaði hann gríðarlega og fór meðal annars úr treyjunni, þó að það kostaði hann gult spjald. Eftir leik var hann svo dreginn fljótt í burtu af liðsfélögum til að koma í veg fyrir vandræði. Þetta var áttundi sigurleik Atalanta í röð í deildinni, en fjórða tap Rómverja í röð. Roma er því í 15. sæti með aðeins 13 stig en Atalanta er núna með 31 stig í 2. sætinu, stigi á eftir Napoli eftir fjórtán umferðir.
Ítalski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Sjá meira