Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 02:25 María Rut verður að öllum líkindum fyrsti þingmaður Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. skjáskot „Ég er búin að keyra og keyra og tala við svo mikið af geggjuðu fólki í Norðvesturkjördæmi,“ segir María Rut Kristinsdóttir gæti orðið fyrsti þingmaður Viðreisnar. María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira