Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 12:17 Elvar Örn Jónsson færir sig til innan Þýskaland fyrir næsta tímabil. @SCMagdeburg Íslenskum landsliðsmönnum fjölgar hjá Magdeburg næsta sumar því Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá samningi við þetta mikla Íslendingafélag. Samingur Elvars nær frá 1 júlí 2025 til 30. júní 2028. Magdeburg staðfestir þetta á miðlum sínum í dag. Elvar Örn er 27 ára gamall og hefur undanfarin þrjú ár spilað með þýska liðinu MT Melsungen. Hann er að gera góða hluti og er sérstaklega öflugur í varnarleiknum. Elvar er Selfyssingur og byrjaði atvinnumennsku sína hjá danska félaginu Skjern þar sem hann spilaði frá 2019 til 2021. Yfirgaf Íslands sem Íslandsmeistari og er nú enn að komast í sterkari lið. Magdeburg er mikið Íslendingalið því þar spila í dag landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Öll útilína íslenska landsliðsins er því komin til félagsins. Í gegnum tíðina hafa fleiri Íslendingar spilar með Magdeburg við góðan orðstír. Ólafur Stefánsson stendur það fremstur en þeir eru fleiri. SC Magdeburg verpflichtet Elvar Örn Jonsson ✍️Der Rückraumspieler hat einen Vertrag unterzeichnet, der vom 1. Juli 2025 bis zum 30. Juni 2028 läuft.Herzlich willkommen beim SC Magdeburg, Elvar! 💚❤️Zur News ➡️ https://t.co/gCkwYJUtYv_____#SCMHUJA I 📷 Alibek Käsler pic.twitter.com/28GMJtSjdf— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 30, 2024 Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Samingur Elvars nær frá 1 júlí 2025 til 30. júní 2028. Magdeburg staðfestir þetta á miðlum sínum í dag. Elvar Örn er 27 ára gamall og hefur undanfarin þrjú ár spilað með þýska liðinu MT Melsungen. Hann er að gera góða hluti og er sérstaklega öflugur í varnarleiknum. Elvar er Selfyssingur og byrjaði atvinnumennsku sína hjá danska félaginu Skjern þar sem hann spilaði frá 2019 til 2021. Yfirgaf Íslands sem Íslandsmeistari og er nú enn að komast í sterkari lið. Magdeburg er mikið Íslendingalið því þar spila í dag landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Öll útilína íslenska landsliðsins er því komin til félagsins. Í gegnum tíðina hafa fleiri Íslendingar spilar með Magdeburg við góðan orðstír. Ólafur Stefánsson stendur það fremstur en þeir eru fleiri. SC Magdeburg verpflichtet Elvar Örn Jonsson ✍️Der Rückraumspieler hat einen Vertrag unterzeichnet, der vom 1. Juli 2025 bis zum 30. Juni 2028 läuft.Herzlich willkommen beim SC Magdeburg, Elvar! 💚❤️Zur News ➡️ https://t.co/gCkwYJUtYv_____#SCMHUJA I 📷 Alibek Käsler pic.twitter.com/28GMJtSjdf— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 30, 2024
Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni