Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 12:17 Elvar Örn Jónsson færir sig til innan Þýskaland fyrir næsta tímabil. @SCMagdeburg Íslenskum landsliðsmönnum fjölgar hjá Magdeburg næsta sumar því Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá samningi við þetta mikla Íslendingafélag. Samingur Elvars nær frá 1 júlí 2025 til 30. júní 2028. Magdeburg staðfestir þetta á miðlum sínum í dag. Elvar Örn er 27 ára gamall og hefur undanfarin þrjú ár spilað með þýska liðinu MT Melsungen. Hann er að gera góða hluti og er sérstaklega öflugur í varnarleiknum. Elvar er Selfyssingur og byrjaði atvinnumennsku sína hjá danska félaginu Skjern þar sem hann spilaði frá 2019 til 2021. Yfirgaf Íslands sem Íslandsmeistari og er nú enn að komast í sterkari lið. Magdeburg er mikið Íslendingalið því þar spila í dag landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Öll útilína íslenska landsliðsins er því komin til félagsins. Í gegnum tíðina hafa fleiri Íslendingar spilar með Magdeburg við góðan orðstír. Ólafur Stefánsson stendur það fremstur en þeir eru fleiri. SC Magdeburg verpflichtet Elvar Örn Jonsson ✍️Der Rückraumspieler hat einen Vertrag unterzeichnet, der vom 1. Juli 2025 bis zum 30. Juni 2028 läuft.Herzlich willkommen beim SC Magdeburg, Elvar! 💚❤️Zur News ➡️ https://t.co/gCkwYJUtYv_____#SCMHUJA I 📷 Alibek Käsler pic.twitter.com/28GMJtSjdf— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 30, 2024 Þýski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
Samingur Elvars nær frá 1 júlí 2025 til 30. júní 2028. Magdeburg staðfestir þetta á miðlum sínum í dag. Elvar Örn er 27 ára gamall og hefur undanfarin þrjú ár spilað með þýska liðinu MT Melsungen. Hann er að gera góða hluti og er sérstaklega öflugur í varnarleiknum. Elvar er Selfyssingur og byrjaði atvinnumennsku sína hjá danska félaginu Skjern þar sem hann spilaði frá 2019 til 2021. Yfirgaf Íslands sem Íslandsmeistari og er nú enn að komast í sterkari lið. Magdeburg er mikið Íslendingalið því þar spila í dag landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Öll útilína íslenska landsliðsins er því komin til félagsins. Í gegnum tíðina hafa fleiri Íslendingar spilar með Magdeburg við góðan orðstír. Ólafur Stefánsson stendur það fremstur en þeir eru fleiri. SC Magdeburg verpflichtet Elvar Örn Jonsson ✍️Der Rückraumspieler hat einen Vertrag unterzeichnet, der vom 1. Juli 2025 bis zum 30. Juni 2028 läuft.Herzlich willkommen beim SC Magdeburg, Elvar! 💚❤️Zur News ➡️ https://t.co/gCkwYJUtYv_____#SCMHUJA I 📷 Alibek Käsler pic.twitter.com/28GMJtSjdf— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) November 30, 2024
Þýski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira