Skoðun

Kosningalimran 2024

Arnar Ingi Ingason og Freyr Snorrason skrifa

Jöfnuð og frelsi að vilja

er eitthvað sem þarf ekki að hylja.

Og á meðan ég man,

við erum með plan

sem er ekki flókið að skilja.

Er fylkjumst við saman í línu

að kjósa um flokkana fínu.

Þá vitum við flest

að í kjörklefa er best

að vera í S-inu sínu.

Höfundar eru kjósendur Samfylkingarinnar.




Skoðun

Skoðun

Vertu drusla!

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ert þú drusla?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sjá meira


×