Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 10:00 Pavol Hurajt (brons), Evgeny Ustyugov (gull) og Martin Fourcade (silfur) sjást hér með verðlaunin sín á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Ustyugov missir gullið en hinir tvær færast upp. Getty/Lars Baron Frakkinn Martin Fourcade var að bæta við sínu sjötta Ólympíugulli en það vann hann fyrir fimmtán árum á leikunum í Vancouver án þess að vita það þá. Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024 Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Alþjóða Íþróttadómstóllinn gaf það út í gær að Fourcade fái gullverðlaunin í 15 kílómetra göngu í skíðabogfimi á leikunum 2010. Rússinn Yevgenij Ustjugov vann keppnina á sínum tíma og stóðst lyfjaprófið þá. Árið 2020 var lyfjaeftirlitið komið með betri og nákvæmari mælitæki. Sýni Ustjugov var prófað aftur og þar kom í ljós að hann hafði notað ólögleg lyf til að hjálpa sér við að fjölga blóðkornunum. Ustjugov hafði áfrýjað dómnum en málið hefur nú farið alla leið í dómskerfinu. Ustjugov fær fjögurra ára bann og öll úrslit í keppnum hans frá 2010 til 2014 verða þurrkuð út. Slóvakinn Pavol Hurajt fær silfur í stað bronsins og bronsið fer til Austurríkismannsins Christoph Sumann. Fourcade vann einnig sömu grein á leikunum átta árum síðar en varð í öðru sæti í henni á leikunum í Sochi 2014. Hann vann tvö gull á ÓL í Sochi 2014 og þrenn gullverðlaun á ÓL í Pyeongchang 2018. Fourcade er 36 ára i dag en hann setti skíðaskóna og byssuna upp á hillu vorið 2020. 🚨🚨Biathlon / Dopage : Evgeny Ustyugov officiellement privé du titre de la mass-start à Vancouver, un 6e titre olympique pour @martinfkde https://t.co/QEmtYT9xQ5 pic.twitter.com/oIceuhXz93— Ski Chrono (@Ski_Chrono) November 26, 2024
Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira