Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 22:32 Hákon Arnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson lék síðustu mínúturnar í frábærum 2-1 útisigri Lille á Bologna. Landsliðsmaðurinn hefur verið að glíma við meiðsli undnafarnar vikur eftir að meiðast á æfingu með íslenska landsliðinu. Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32
Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32