Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 22:32 Hákon Arnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson lék síðustu mínúturnar í frábærum 2-1 útisigri Lille á Bologna. Landsliðsmaðurinn hefur verið að glíma við meiðsli undnafarnar vikur eftir að meiðast á æfingu með íslenska landsliðinu. Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32
Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32