Spáð er norðan hvassviðri, miklum vindu og snjókomu með tilheyrandi lélegu skyggni og versnandi færð.
Á heimasíðu Veðurstofunnar varar hún við því að þetta sé vafasamt ferðaveður.
Gul viðvörun er í gildi á norðanverðum Vestfjörðum til klukkan tvö í nótt.
Spáð er norðan hvassviðri, miklum vindu og snjókomu með tilheyrandi lélegu skyggni og versnandi færð.
Á heimasíðu Veðurstofunnar varar hún við því að þetta sé vafasamt ferðaveður.