Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 20:00 Yamal hefur skorað sex mörk og lagt upp átta í 16 deildar- og Meistaradeildarleikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. Þá hefur Vicky López, leikmaður Barcelona og spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hlotið nafnbótina Gullstúlka (e. Golden Girl) ársins. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið frábær á leiktíðinni sem nú stendur yfir. Hann var ljósi punkturinn á annars döpru tímabili Börsunga á síðustu leiktíð og þá var hann í lykilhlutverki þegar Spánn stóð uppi sem Evrópumeistari síðasta sumar. ⭐ 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐁𝐨𝐲 𝟐𝟎𝟐𝟒 ⭐ pic.twitter.com/Sf3cQp8W4E— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 27, 2024 Nafnbótina hlýtur sá leikmaður undir 21 árs aldrei sem hefur staðið sig best ár hvert. Verandi aðeins 17 ára og fjögurra mánaða gamall er Yamal yngsti leikmaðurinn til að vinna til þessara eftirsóttu verðlauna. Gavi, samherji Yamal hjá Barcelona, var sá yngsti til að vinna verðlaunin en hann var 18 ára og 77 daga gamall þegar hann vann árið 2022. Segja má að Barcelona hafi unnið tvöfalt í ár þar sem hin 18 ára gamla Vicky López hlaut nafnbótina Gullstúlka ársins. Hún gekk í raðir Börsunga árið 2022 og á að baki fjóra A-landsleiki fyrir Spán. 🏆 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐆𝐢𝐫𝐥 & 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐖𝐨𝐦𝐚𝐧 𝟐𝟎𝟐𝟒🏆 pic.twitter.com/S2OApDNEaS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) November 27, 2024 Yamal vann einnig Kopa-bikarinn í síðasta mánuði. Eru það verðlaun sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, veitur besta unga leikmanni álfunnar ár hvert. Alls koma 50 íþróttablaðamenn að kjörinu en verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003. Síðan þá hafa leikmenn á borð við Wayne Rooney, Lionel Messi, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Jude Bellingham hlotið nafnbótina. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Þá hefur Vicky López, leikmaður Barcelona og spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hlotið nafnbótina Gullstúlka (e. Golden Girl) ársins. Hinn 17 ára gamli Yamal hefur verið frábær á leiktíðinni sem nú stendur yfir. Hann var ljósi punkturinn á annars döpru tímabili Börsunga á síðustu leiktíð og þá var hann í lykilhlutverki þegar Spánn stóð uppi sem Evrópumeistari síðasta sumar. ⭐ 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐁𝐨𝐲 𝟐𝟎𝟐𝟒 ⭐ pic.twitter.com/Sf3cQp8W4E— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 27, 2024 Nafnbótina hlýtur sá leikmaður undir 21 árs aldrei sem hefur staðið sig best ár hvert. Verandi aðeins 17 ára og fjögurra mánaða gamall er Yamal yngsti leikmaðurinn til að vinna til þessara eftirsóttu verðlauna. Gavi, samherji Yamal hjá Barcelona, var sá yngsti til að vinna verðlaunin en hann var 18 ára og 77 daga gamall þegar hann vann árið 2022. Segja má að Barcelona hafi unnið tvöfalt í ár þar sem hin 18 ára gamla Vicky López hlaut nafnbótina Gullstúlka ársins. Hún gekk í raðir Börsunga árið 2022 og á að baki fjóra A-landsleiki fyrir Spán. 🏆 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐆𝐢𝐫𝐥 & 𝐆𝐨𝐥𝐝𝐞𝐧 𝐖𝐨𝐦𝐚𝐧 𝟐𝟎𝟐𝟒🏆 pic.twitter.com/S2OApDNEaS— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) November 27, 2024 Yamal vann einnig Kopa-bikarinn í síðasta mánuði. Eru það verðlaun sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, veitur besta unga leikmanni álfunnar ár hvert. Alls koma 50 íþróttablaðamenn að kjörinu en verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003. Síðan þá hafa leikmenn á borð við Wayne Rooney, Lionel Messi, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Jude Bellingham hlotið nafnbótina.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira