Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Móðir sextán ára stúlku með einhverfu og fíknivanda fann sig knúna til að senda hana á meðferðarheimili í Suður Afríku því hún hafði ítrekað komið að lokuðum dyrum á Íslandi. Hún mat ástand dóttur sinnar sem svo að hún væri í bráðri hættu. Við ræðum við móðurina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveitinni að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Karphúsinu, þar sem læknar og ríkið hafa boðað að skrifað verði undir kjarasamning þegar líður á kvöldið. Ekkert virðist hins vegar þokast í viðræðum kennara og sveitarfélaga. Langþreyttir aðstandendur verkfallsbarna verða til viðtals í beinni . Ekkert nema eyðileggingin blasir við þúsundum Líbana sem snúið hafa heim til sín eftir að samkomulag náðist um vopnahlé Ísraela og Hezbollah. Við heyrum í Líbönum sem fagna vopnahléinu, þrátt fyrir að heimili þeirra séu rústir einar. Kristján Már Unnarsson færir okkur nýjustu tíðindi af Hvammsvirkjun. Inntakslón sem myndast vegna hinnar fyrirhuguðu virkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita. Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vanda við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun. Okkar maður Valur Páll fer yfir málið frá Munchen. Og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveitinni að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Karphúsinu, þar sem læknar og ríkið hafa boðað að skrifað verði undir kjarasamning þegar líður á kvöldið. Ekkert virðist hins vegar þokast í viðræðum kennara og sveitarfélaga. Langþreyttir aðstandendur verkfallsbarna verða til viðtals í beinni . Ekkert nema eyðileggingin blasir við þúsundum Líbana sem snúið hafa heim til sín eftir að samkomulag náðist um vopnahlé Ísraela og Hezbollah. Við heyrum í Líbönum sem fagna vopnahléinu, þrátt fyrir að heimili þeirra séu rústir einar. Kristján Már Unnarsson færir okkur nýjustu tíðindi af Hvammsvirkjun. Inntakslón sem myndast vegna hinnar fyrirhuguðu virkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita. Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vanda við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun. Okkar maður Valur Páll fer yfir málið frá Munchen. Og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira