Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 20:00 Í dag var nýtt meðferðarheimili opnað og voru fjölmargir sem vinna í þágu barna viðstaddir opnunina. Vísir/Bjarni Nýtt meðferðarheimili fyrir ungmenni var í dag opnað í Mosfellsbæ en heimilinu er ætlað að vera viðbót við greiningar- og meðferðardeild Stuðla. Meðferðarheimilið heitir Blönduhlíð og stendur við Farsældartún þar sem sérstakt þjónustuþorp fyrir börn á að rísa. Meðferðarheimilið er fyrir ungmenni á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Vinna við stofnun heimilisins hófst seint á síðasta ári þegar mikil þörf myndaðist fyrir aðgreiningu milli ungmenna eftir að Stuðlar hófu að taka við börnum í afplánun og gæsluvarðhald. Eftir að skelfilegur bruni varð á Stuðlum í október, fækkaði meðferðarplássum á Stuðlum um tvö rými sem voru færð yfir á neyðarvistun Stuðla til bráðabirgða. Ólöf Ásta Farestveit, forstjóri Barna- og fjölskyldustofu, segir að þau hafi þurft að hreyfa sig hratt til að opna Blönduhlíð. „Það var sett allt trukk á að koma Blönduhlíðinni hér af stað þannig að það voru ráðnir fleiri verktakar og starfsmenn hér inn og svo erum við að reyna að ráða starfsfólk samhliða þessu og áætlum að opna hér bara í desember um leið og við höfum klárað að manna að fullu.“ Áætlað er að börn með þyngri vanda fái áfram greiningu og meðferð á meðferðardeild Stuðla en meðferðarheimilið Blönduhlíð verður opnara úrræði en er á Stuðlum. Foreldrar hafa haft áhyggjur af blöndun ólíkra hópa á Stuðlum. „Það segir sig sjálft að við setjum ekki þrettán ára barn með hegðunarvanda inn með einhverjum sem eru komnir langt í fíkniefnaneyslu og eru að nálgast átján ára aldurinn þannig að með því að hafa tvö greiningar- og meðferðarheimili þá getum við aðgreint betur og kortlagt svolítið hvaða börn eru að fara hvert,“ segir Ólöf. Opnun meðferðarheimilisins Blönduhlíðar er aðeins fyrsta skrefið af mörgum því á þessu svæði, sem kallast Farsældartún, á að rísa þjónustuþorp fyrir börn og er heilmikil uppbygging fyrirhuguð á næstu árum. Hugmyndin er að opinberar stofnanir sem fjalla um börn geti verið með aðsetur í Farsældartúni en líka geðlæknar og sálfræðingar. Haraldur L. Haraldsson er stjórnarformaður Farsældartúns.Vísir/Bjarni Farsældartún er sjálfseignastofnun sem stofnuð var á síðasta ári en hún hefur til umráða sex hektara land. Haraldur L. Haraldsson er stjórnarformaður Farsældartúns. „Við sjáum fyrir okkur að það verði sameiginlegt mötuneyti og síðan náttúrulega erum við með íþróttaaðstöðu og annað slíkt fyrir börn þannig að það verði mikil samlegðaráhrif af því að vera hérna og síðan erum við komin með mikla þekkingu á sama stað svo fólk þurfi ekki að fara út og suður til þess að sækja aðstoð fyrir börnin sín.“ „Held þetta gæti orðið alveg einstakt“ Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra, var viðstaddur opnunina og var glaður með áfangann. „Það var auðvitað alveg ótrúlega merkilegt að IOGT á Íslandi skyldi ánafna íslenskum börnum þetta svæði hérna á besta stað og síðan er verið að vinna deiliskipulag að þessu og markmiðið er að hér muni geta starfað á breiðum grunni allir þeir sem vinna að málefnum barna og þetta fyrsta skref sem við erum að stíga hérna í dag er liður í því en síðan er í vinnslu að stíga frekari skref en ég held þetta geti orðið algjörlega einstakt og aukið mjög á samtal og samvinnu ólíkra aðila þegar kemur að málefnum barna.“ Málefni Stuðla Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Framsóknarflokkurinn Mosfellsbær Tengdar fréttir Ekki hægt að aldursskipta börnum á Stuðlum í miðjum stormi Vernda þarf börnin á Stuðlum fyrir hvert öðru en húsakosturinn býður ekki upp á aldursskiptingu að sögn framkvæmdastjóra hjá Barna- og fjölskyldustofu. Leitað sé logandi ljósi að nýju húsnæði en þangað til sé uppi "skítastaða" eins og hann kemst að orði vegna óheillaþróunar. 27. september 2024 19:41 Vistunardagar barna í gæsluvarðhaldi 520 á árinu Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir gríðarlegan vanda ríkja á Stuðlum, sérstaklega í neyðarvistun. Vistunardögum barna í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað verulega frá árinu 2022. Hún segir álag á neyðarvistuninni valda því að ekki er hægt að sinna meðferðarhluta Stuðla eins vel og áður. 3. september 2024 21:06 Vistunardagar barna í gæsluvarðhaldi 520 á árinu Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir gríðarlegan vanda ríkja á Stuðlum, sérstaklega í neyðarvistun. Vistunardögum barna í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað verulega frá árinu 2022. Hún segir álag á neyðarvistuninni valda því að ekki er hægt að sinna meðferðarhluta Stuðla eins vel og áður. 3. september 2024 21:06 Stuðlar orðnir að gæsluvarðhaldsfangelsi fyrir börn Dómsmálaráðherra segir brýnt að bregðast við stöðu sem upp sé komin á Stuðlum sem nái ekki að sinna hlutverki sínu sem meðferðarúrræði vegna þess að meðferðarheimilið sé orðið að gæsluvarðhaldsfangelsi. Hún hefur mikla trú á samfélagslögreglu til að bregðast við vopnaburði barna. 3. september 2024 14:06 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Innlent Fleiri fréttir Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Sjá meira
Meðferðarheimilið er fyrir ungmenni á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Vinna við stofnun heimilisins hófst seint á síðasta ári þegar mikil þörf myndaðist fyrir aðgreiningu milli ungmenna eftir að Stuðlar hófu að taka við börnum í afplánun og gæsluvarðhald. Eftir að skelfilegur bruni varð á Stuðlum í október, fækkaði meðferðarplássum á Stuðlum um tvö rými sem voru færð yfir á neyðarvistun Stuðla til bráðabirgða. Ólöf Ásta Farestveit, forstjóri Barna- og fjölskyldustofu, segir að þau hafi þurft að hreyfa sig hratt til að opna Blönduhlíð. „Það var sett allt trukk á að koma Blönduhlíðinni hér af stað þannig að það voru ráðnir fleiri verktakar og starfsmenn hér inn og svo erum við að reyna að ráða starfsfólk samhliða þessu og áætlum að opna hér bara í desember um leið og við höfum klárað að manna að fullu.“ Áætlað er að börn með þyngri vanda fái áfram greiningu og meðferð á meðferðardeild Stuðla en meðferðarheimilið Blönduhlíð verður opnara úrræði en er á Stuðlum. Foreldrar hafa haft áhyggjur af blöndun ólíkra hópa á Stuðlum. „Það segir sig sjálft að við setjum ekki þrettán ára barn með hegðunarvanda inn með einhverjum sem eru komnir langt í fíkniefnaneyslu og eru að nálgast átján ára aldurinn þannig að með því að hafa tvö greiningar- og meðferðarheimili þá getum við aðgreint betur og kortlagt svolítið hvaða börn eru að fara hvert,“ segir Ólöf. Opnun meðferðarheimilisins Blönduhlíðar er aðeins fyrsta skrefið af mörgum því á þessu svæði, sem kallast Farsældartún, á að rísa þjónustuþorp fyrir börn og er heilmikil uppbygging fyrirhuguð á næstu árum. Hugmyndin er að opinberar stofnanir sem fjalla um börn geti verið með aðsetur í Farsældartúni en líka geðlæknar og sálfræðingar. Haraldur L. Haraldsson er stjórnarformaður Farsældartúns.Vísir/Bjarni Farsældartún er sjálfseignastofnun sem stofnuð var á síðasta ári en hún hefur til umráða sex hektara land. Haraldur L. Haraldsson er stjórnarformaður Farsældartúns. „Við sjáum fyrir okkur að það verði sameiginlegt mötuneyti og síðan náttúrulega erum við með íþróttaaðstöðu og annað slíkt fyrir börn þannig að það verði mikil samlegðaráhrif af því að vera hérna og síðan erum við komin með mikla þekkingu á sama stað svo fólk þurfi ekki að fara út og suður til þess að sækja aðstoð fyrir börnin sín.“ „Held þetta gæti orðið alveg einstakt“ Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra, var viðstaddur opnunina og var glaður með áfangann. „Það var auðvitað alveg ótrúlega merkilegt að IOGT á Íslandi skyldi ánafna íslenskum börnum þetta svæði hérna á besta stað og síðan er verið að vinna deiliskipulag að þessu og markmiðið er að hér muni geta starfað á breiðum grunni allir þeir sem vinna að málefnum barna og þetta fyrsta skref sem við erum að stíga hérna í dag er liður í því en síðan er í vinnslu að stíga frekari skref en ég held þetta geti orðið algjörlega einstakt og aukið mjög á samtal og samvinnu ólíkra aðila þegar kemur að málefnum barna.“
Málefni Stuðla Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Framsóknarflokkurinn Mosfellsbær Tengdar fréttir Ekki hægt að aldursskipta börnum á Stuðlum í miðjum stormi Vernda þarf börnin á Stuðlum fyrir hvert öðru en húsakosturinn býður ekki upp á aldursskiptingu að sögn framkvæmdastjóra hjá Barna- og fjölskyldustofu. Leitað sé logandi ljósi að nýju húsnæði en þangað til sé uppi "skítastaða" eins og hann kemst að orði vegna óheillaþróunar. 27. september 2024 19:41 Vistunardagar barna í gæsluvarðhaldi 520 á árinu Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir gríðarlegan vanda ríkja á Stuðlum, sérstaklega í neyðarvistun. Vistunardögum barna í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað verulega frá árinu 2022. Hún segir álag á neyðarvistuninni valda því að ekki er hægt að sinna meðferðarhluta Stuðla eins vel og áður. 3. september 2024 21:06 Vistunardagar barna í gæsluvarðhaldi 520 á árinu Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir gríðarlegan vanda ríkja á Stuðlum, sérstaklega í neyðarvistun. Vistunardögum barna í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað verulega frá árinu 2022. Hún segir álag á neyðarvistuninni valda því að ekki er hægt að sinna meðferðarhluta Stuðla eins vel og áður. 3. september 2024 21:06 Stuðlar orðnir að gæsluvarðhaldsfangelsi fyrir börn Dómsmálaráðherra segir brýnt að bregðast við stöðu sem upp sé komin á Stuðlum sem nái ekki að sinna hlutverki sínu sem meðferðarúrræði vegna þess að meðferðarheimilið sé orðið að gæsluvarðhaldsfangelsi. Hún hefur mikla trú á samfélagslögreglu til að bregðast við vopnaburði barna. 3. september 2024 14:06 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Innlent Fleiri fréttir Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Sjá meira
Ekki hægt að aldursskipta börnum á Stuðlum í miðjum stormi Vernda þarf börnin á Stuðlum fyrir hvert öðru en húsakosturinn býður ekki upp á aldursskiptingu að sögn framkvæmdastjóra hjá Barna- og fjölskyldustofu. Leitað sé logandi ljósi að nýju húsnæði en þangað til sé uppi "skítastaða" eins og hann kemst að orði vegna óheillaþróunar. 27. september 2024 19:41
Vistunardagar barna í gæsluvarðhaldi 520 á árinu Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir gríðarlegan vanda ríkja á Stuðlum, sérstaklega í neyðarvistun. Vistunardögum barna í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað verulega frá árinu 2022. Hún segir álag á neyðarvistuninni valda því að ekki er hægt að sinna meðferðarhluta Stuðla eins vel og áður. 3. september 2024 21:06
Vistunardagar barna í gæsluvarðhaldi 520 á árinu Forstjóri Barna- og fjölskyldustofu segir gríðarlegan vanda ríkja á Stuðlum, sérstaklega í neyðarvistun. Vistunardögum barna í gæsluvarðhaldi hefur fjölgað verulega frá árinu 2022. Hún segir álag á neyðarvistuninni valda því að ekki er hægt að sinna meðferðarhluta Stuðla eins vel og áður. 3. september 2024 21:06
Stuðlar orðnir að gæsluvarðhaldsfangelsi fyrir börn Dómsmálaráðherra segir brýnt að bregðast við stöðu sem upp sé komin á Stuðlum sem nái ekki að sinna hlutverki sínu sem meðferðarúrræði vegna þess að meðferðarheimilið sé orðið að gæsluvarðhaldsfangelsi. Hún hefur mikla trú á samfélagslögreglu til að bregðast við vopnaburði barna. 3. september 2024 14:06