Gervigreindin stýrði ferðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 18:01 Ólafssynir í Undralandi, þeir Arnar Þór og Aron Már, fengu Steinda Jr. með sér í lið í nýtt verkefni. Aðsend „Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi. Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“ Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hlaðvarpið Ólafssynir í Undralandi, sem er í umsjá Arons Más Ólafssonar og Arnars Þórs Ólafssonar, hefur nýlega gefið út alla þættina í þríleiknum Stjörnuvættir en þar bregða þeir á leik í áður óreyndu formi í hlaðvarpssenunni. Gestur þríleiksins er enginn annar en Steindi. „Söguþráður þríleiksins er byggður á handriti sem gervigreindin uppfærir í rauntíma á meðan á tökum stendur. Ég, Aron og Steindi eru aðalpersónur í leikþættinum og taka ákvarðanir um hvernig þeir skuli bregðast við vendingum sem gervigreindin fléttar inn í söguna. Þannig hefur gervigreindin hlutverk sem svokallaður „Gamemaster“ eða leikjameistari,“ segir Arnar Þór. View this post on Instagram A post shared by Ólafssynir í Undralandi (@undraland) Nú hafa allir þrír þættirnir verið gefnir út. Í fyrstu tveimur þáttunum tekst hópurinn á við ýmsar áskoranir, leysir gátur og hittir litríkar aukapersónur, bæði skáldaðar og raunverulegar. Sem dæmi bregða Inga Sæland og Sverrir Bergmann fyrir í sögunni. Aðspurðir hvort það sé í kortunum að gefa út fleiri eða jafnvel lengri leikþætti telur Aron það vera raunhæfan möguleika en þeir bíði enn eftir því að gervigreindin verði öflugri. „Þrátt fyrir að við séum gríðarlega sáttir með útkomu þessa þríleiks þá fundum við fyrir því að gervigreindin á enn þá talsvert langt í land til að höndla mikið lengra handrit.“
Hlaðvörp Gervigreind Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira