Atli og Eiður í KR Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 21:46 Þeir Eiður Gauti og Atli Hrafn eru komnir í KR. Myndin er samsett KR Facebook KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Atli Hrafn er uppalinn KR-ingur en gekk til liðs við Fulham ungur að árum. Eftir að hann kom heim árið 2018 hefur hann spilað með Víkingi, Breiðablik, ÍBV og síðast með HK. Eiður Gauti er ekki uppalinn KR-ingur eins og Atli en fram kemur í fréttatilkynningu KR að faðir Eiðs, Sæbjörn Guðmundsson, lék 154 leiki í efstu deild fyrir KR og skoraði í þeim 20 mörk. Eiður lék átta leiki fyrir HK í sumar og skoraði þrjú mörk, en hann lék einnig nokkra leiki með Ými í 4. deildinni. Hann hefur flakkað á milli þessara liða undanfarin ár, en Ýmir er venslafélag HK. Þeir Atli og Eiður eru báðir fæddir 1999 og Atli ætti að kannast við við þjálfara KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, en hann lék undir hans stjórn í yngri flokkum liðsins. Uppfært 22:40 - Ein félagaskipti til! KR-ingar voru ekki hættir því klukkan hálf ellefu í kvöld staðfesti félagið þriðju félagaskipti dagsins. Miðjumaðurinn Vicente Valor er kominn í KR frá ÍBV og gerir þriggja ára samning við félagið. Besta deild karla Fótbolti KR Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira
Atli Hrafn er uppalinn KR-ingur en gekk til liðs við Fulham ungur að árum. Eftir að hann kom heim árið 2018 hefur hann spilað með Víkingi, Breiðablik, ÍBV og síðast með HK. Eiður Gauti er ekki uppalinn KR-ingur eins og Atli en fram kemur í fréttatilkynningu KR að faðir Eiðs, Sæbjörn Guðmundsson, lék 154 leiki í efstu deild fyrir KR og skoraði í þeim 20 mörk. Eiður lék átta leiki fyrir HK í sumar og skoraði þrjú mörk, en hann lék einnig nokkra leiki með Ými í 4. deildinni. Hann hefur flakkað á milli þessara liða undanfarin ár, en Ýmir er venslafélag HK. Þeir Atli og Eiður eru báðir fæddir 1999 og Atli ætti að kannast við við þjálfara KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, en hann lék undir hans stjórn í yngri flokkum liðsins. Uppfært 22:40 - Ein félagaskipti til! KR-ingar voru ekki hættir því klukkan hálf ellefu í kvöld staðfesti félagið þriðju félagaskipti dagsins. Miðjumaðurinn Vicente Valor er kominn í KR frá ÍBV og gerir þriggja ára samning við félagið.
Besta deild karla Fótbolti KR Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira