Benedikt var markahæstur í liði Kolstad með átta mörk. Þá skoraði Sveinn Jóhannsson þrjú og Sigvaldi Björn Guðjónsson bætti einu við einu marki til.
Kolstad er í 2. sæti norsku úrvalsdeildinnar með 20 stig, stigi á eftir Elverum, þegar ellefu umferðir hafa verið leiknar.