Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Samúel Karl Ólason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. nóvember 2024 10:30 Hraunkantar við varnargarðanna eru kældir áður en vinnuvélar eru notaðar til að hækka garðana. Vísir/Vilhelm Vinna við að kæla hraunið við varnargarðinn kringum Svartsengi og Bláa lónið hefur gengið mjög vel. Kælingin hefur staðið yfir frá því í gærkvöldi og mun halda áfram á meðan verið er að hækka varnargarðinn. Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Hraun rennur með varnargörðunum og hefur hraungarðurinn á köflum náð hæð varnargarðanna. Því er unnið að því að hækka varnargarðanna og er hraunkæling liður í því. Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir að hraunið sé kælt áður en vinnuvélar séu notaðar til að hækka varnargarðinn. „Við kælum hraunkantinn svo hægt sé að styðjast við þá,“ segir Helgi. „Að sjálfsögðu, ef að það opnast göt, svona hraunaugu í kantinum, þá reynum við að bregðast við því, kæla þau niður og loka þeim augum.“ Vinnan hófst í gærmorgun og Helgi segir hana hafa gengið ótrúlega vel. Dælingin sjálf, og kæling hraunsins, hófst svo í nótt. Verið er að kæla hraun á um 150 metra kafla á varnargarðinum og stendur til að hreyfa vinnuna, með vinnuvélum ef og þegar þörf er á. Helgi segir að kælingin muni halda áfram allan sólarhringinn þar til þeim verði sagt að hætta. Veðurstofa Íslands tilkynnti í morgun að virkni hefði minnkað í miðgígnum í eldgosinu en þaðan hefur hraunið flætt með varnargörðunum sem nú er verið að hækka.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira