„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2024 16:35 Svandís Svavarsdóttir er formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. vísir/vilhelm Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira