Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. nóvember 2024 11:33 Lilja Dögg undirritar samninginn í gær ásamt þeim Pétri Óskarssyni framkvæmdastjóra Íslandsstofu og Jóhannesi Þór Skúlasyni framkvæmdastjóra SAF. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir afar mikilvægt að efla heilsárs markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna, sérstaklega á þessum eldsumbrotatímum sem nú eru uppi. Hún undirritaði í gær samning við Íslandsstofu sem gildir til loka næsta árs og felur í sér 200 milljóna króna framlag frá ráðuneytinu. „Þarna erum við að hefja í fyrsta sinn þessa heilsárs neytendamarkaðssetningu líkt og samkeppnisaðilar okkar hafa verið að gera, lönd á borð við Noreg, Nýja Sjáland og Finnland,“ segir Lilja Dögg í samtali við fréttastofu. Hún segir að þetta sé í takti við Ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun um hana sem samþykkt var í júní. Lilja bætir við að það sé mjög brýnt að koma því til skila að þrátt fyrir að nú gjósi reglulega á Reykjanesinu hafi alþjóðaflugvöllurinn aldrei lokað. „Þetta er tíunda gosið núna á mjög stuttum tíma þannig að það er mjög brýnt að það séu rétt skilaboð sem fara þarna út.“ Hún bætir við að þessu til viðbótar hafi Norðmenn til dæmis sett aukinn kraft í að markaðssetja norðurljósaferðir þar í landi. „Og þessvegna er afar mikilvægt að við förum í þessa heilsársmarkaðssetningu til þess að verja þessar gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar fyrir þjóðarbúið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
„Þarna erum við að hefja í fyrsta sinn þessa heilsárs neytendamarkaðssetningu líkt og samkeppnisaðilar okkar hafa verið að gera, lönd á borð við Noreg, Nýja Sjáland og Finnland,“ segir Lilja Dögg í samtali við fréttastofu. Hún segir að þetta sé í takti við Ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun um hana sem samþykkt var í júní. Lilja bætir við að það sé mjög brýnt að koma því til skila að þrátt fyrir að nú gjósi reglulega á Reykjanesinu hafi alþjóðaflugvöllurinn aldrei lokað. „Þetta er tíunda gosið núna á mjög stuttum tíma þannig að það er mjög brýnt að það séu rétt skilaboð sem fara þarna út.“ Hún bætir við að þessu til viðbótar hafi Norðmenn til dæmis sett aukinn kraft í að markaðssetja norðurljósaferðir þar í landi. „Og þessvegna er afar mikilvægt að við förum í þessa heilsársmarkaðssetningu til þess að verja þessar gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar fyrir þjóðarbúið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun