Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lovísa Arnardóttir skrifar 21. nóvember 2024 22:02 Grétar með sigurkokteilinn. Aðsend Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember. Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Í tilkynningu segir að Grétar, sem nýlega lenti í 5. sæti í heimsmeistaramóti í klassískum kokteilum, hafi í keppninni blandað saman brögðum og skapað einstakan drykk sem hann kallaði Butterfly Effect eða Fiðrildaáhrifin á íslensku. Kokteillinn inniheldur Loka vodka, diamante tequila, yuzu, lychee og kaffi lime. „Þetta er ótrúlegur áfangi á mínum ferli,“ segir Grétar Matthíasson. „Ég er mjög stoltur af því að hafa fengið tækifæri til að keppa á þessu stigi og að fá að bera fána Íslands hátt.“ Einbeittur við störf.Aðsend Í tilkynningu frá Barþjónaklúbbi Íslands segir að sigur Grétars sé stór áfangi fyrir íslenska barþjónabransann og sýni að íslenskir barþjónar séu meðal þeirra fremstu í heiminum. Grétar Matthíasson hefur unnið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Íslandsmeistaratitilinn í kokteilagerð þrisvar sinnum. Þá hefur hann tvisvar unnið sinn flokk á heimsmeistaramóti barþjóna og endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Madeira í Portúgal í byrjun nóvember.
Drykkir Kýpur Kokteilar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36 Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. 1. nóvember 2024 10:36
Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Funheit og suðræn stemning var á kokteilabarnum Tipsý í gærkvöldi þegar brasilíski plötusnúðurinn DJ Suzi hélt uppi stuðinu. Fjöldi gesta mætti og skáluðu í litríkum kokteilum og skemmtu sér fram eftir kvöldi. 14. nóvember 2024 22:03