Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Lovísa Arnardóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 20. nóvember 2024 23:01 Sigríður Kristinsdóttir segir kjörsókn ekki jafn góða utan kjörfundar og í kosningunum 2021. Vísir/Sigurjón Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur staðið yfir í um tvær vikur. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður heimsótti Holtagarða í kvöldfréttunum en þar er utankjörfundaratkvæðagreiðsla haldin fyrir höfuðborgarsvæðið. Á staðnum eru 32 kjörklefar og inni í kjörklefanum fær fólk stimpil í stað þess að haka við það framboð sem það ætlar að kjósa. Allir sem búa í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu greiða atkvæði í Holtagörðum ef þau ætla að kjósa utan kjörfundar. Komi fólk til að kjósa sem býr utan umdæmis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu verður það að koma sínu atkvæði sjálft í rétta kjördeild. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að síðustu tvær vikur hafi um 5.850 kosið í Holtagörðum en 9.940 kosið á öllum utankjörfundarkjörstöðum. Kjörkassarnir eru átta í Holtagörðunum.Vísir/Sigurjón Hún segir þetta í takti við áætlanir þeirra en á sama tíma í síðustu kosningum, í september 2021, hafi um tólf þúsund verið búin að greiða atkvæði. „Þá var Covid og það kusu fleiri utan kjörfundar en á kjördag.“ Opið er í Holtagörðum alla daga frá 10 til 22 til 29. nóvember. Á kjördag er svo opið frá 9 til 17. Kosningarnar fara fram þann 30. nóvember. Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Sjá meira
Á staðnum eru 32 kjörklefar og inni í kjörklefanum fær fólk stimpil í stað þess að haka við það framboð sem það ætlar að kjósa. Allir sem búa í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu greiða atkvæði í Holtagörðum ef þau ætla að kjósa utan kjörfundar. Komi fólk til að kjósa sem býr utan umdæmis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu verður það að koma sínu atkvæði sjálft í rétta kjördeild. Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, segir að síðustu tvær vikur hafi um 5.850 kosið í Holtagörðum en 9.940 kosið á öllum utankjörfundarkjörstöðum. Kjörkassarnir eru átta í Holtagörðunum.Vísir/Sigurjón Hún segir þetta í takti við áætlanir þeirra en á sama tíma í síðustu kosningum, í september 2021, hafi um tólf þúsund verið búin að greiða atkvæði. „Þá var Covid og það kusu fleiri utan kjörfundar en á kjördag.“ Opið er í Holtagörðum alla daga frá 10 til 22 til 29. nóvember. Á kjördag er svo opið frá 9 til 17. Kosningarnar fara fram þann 30. nóvember.
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Sjá meira