Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 11:52 Mennirnir á myndinni eru allir í 35 manna hópi Snorra Steins Guðjónssonar, enda voru þeir í hópnum í sigrinum gegn Bosníu í Laugardalshöll á dögunum. vísir/Anton Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (35/50) Janus Daði Smárason, Piick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolden (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (92/36) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Sjá meira
Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (35/50) Janus Daði Smárason, Piick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolden (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (92/36)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Sjá meira