„Þessi strákur er bara algjört grín“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 19:47 Luke Littler spilaði frábærlega í mótinu og vann mjög sannfærandi sigur. Getty/Justin Setterfield Táningurinn Luke Littler er ekkert að gefa eftir í pílukastinu. Nú styttist í heimsmeistaramótið og Luke sýndi að hann er í flotti formi þegar fagnaði tímamótasigri í gær eftir stórbrotna frammistöðu. Hinn sautján ára gamli Littler vann afar öruggan sigur á Martin Lukeman í úrslitaleik „Grand Slam of Darts“ mótsins. Littler vann úrslitaleikinn 16-3 en það tók hann aðeins 34 mínútur og 43 sekúndur að tryggja sér sigurinn í gullleiknum. Meðaltal hans var upp á 107,08 og hann var með 45,7 prósent árangur við að klára sett með því að hitta í tvöfaldan reit. Lukeman var felmtri sleginn í viðtali eftir leikinn enda átti hann ekki möguleika í Littler í slíku stuði. „Hann fékk sér orkudrykk, máltíð dagsins, kurrý, nammibita og mætir síðan og fer svona með mig. Þessi strákur er bara algjört grín,“ sagði Martin Lukeman. „Ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann er algjörlega stórkostlegur og ég óska honum alls hins besta,“ sagði Lukeman. „Þessi strákur er bara öðruvísi. Hann er enginn Michael van Gerwen. Ef hann heldur haus þá getum við gleymt því að hann sé eitthvað að pæla í metum Van Gerwen því þá verður hann að taka metin af Phil Taylor,“ sagði Lukeman. „Ef hann heldur sér frá drykkju og kvenfólki og öðru slíku þá getur þessi strákur náð mjög mjög langt,“ sagði Lukeman. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Littler vann afar öruggan sigur á Martin Lukeman í úrslitaleik „Grand Slam of Darts“ mótsins. Littler vann úrslitaleikinn 16-3 en það tók hann aðeins 34 mínútur og 43 sekúndur að tryggja sér sigurinn í gullleiknum. Meðaltal hans var upp á 107,08 og hann var með 45,7 prósent árangur við að klára sett með því að hitta í tvöfaldan reit. Lukeman var felmtri sleginn í viðtali eftir leikinn enda átti hann ekki möguleika í Littler í slíku stuði. „Hann fékk sér orkudrykk, máltíð dagsins, kurrý, nammibita og mætir síðan og fer svona með mig. Þessi strákur er bara algjört grín,“ sagði Martin Lukeman. „Ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann er algjörlega stórkostlegur og ég óska honum alls hins besta,“ sagði Lukeman. „Þessi strákur er bara öðruvísi. Hann er enginn Michael van Gerwen. Ef hann heldur haus þá getum við gleymt því að hann sé eitthvað að pæla í metum Van Gerwen því þá verður hann að taka metin af Phil Taylor,“ sagði Lukeman. „Ef hann heldur sér frá drykkju og kvenfólki og öðru slíku þá getur þessi strákur náð mjög mjög langt,“ sagði Lukeman. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Sjá meira