Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 07:08 Spáð er frosti á landinu á bilinu þrjú til níu stig. Vísir/Vilhelm Hæð yfir Grænlandi og víðáttumikil lægð yfir Skandinavíu beina nú í sífellu heimskautalofti úr norðri til landsins. Þessi staða veðrakerfa virðist ætla að verða þrálát og því er líklegt að það verði kalt í veðri hjá okkur alla vikuna. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar en í dag og á morgun er spáð norðan átta til fimmtán metra á sekúndu – kalda eða stinningskalda. „Sunnan heiða verður yfirleitt þurrt og bjart veður, en búast má við éljum annars staðar og stundum geta élin orðið dimm á norðaustanverðu landinu sem getur skapað vond akstursskilyrði og jafnvel þæfingsfærð á vegum. Frost 3 til 9 stig. Á miðvikudag og fimmtudag er útlit fyrir kalt veður áfram með svipuðum hætti, þó dregur heldur úr vindi og éljum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðan 8-15 m/s og él, en léttskýjað sunnantil á landinu. Frost 3 til 10 stig. Á miðvikudag: Norðan 5-13 með éljum á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Norðaustan og austan 3-10. Él norðaustan- og austanlands, en víða þurrt og bjart annars staðar. Frost 5 til 12 stig. Á föstudag og laugardag: Norðaustlæg átt með éljum, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Vestlæg átt með éljum á vestanverðu landinu, en bjartviðri austantil. Frost um allt land. Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar en í dag og á morgun er spáð norðan átta til fimmtán metra á sekúndu – kalda eða stinningskalda. „Sunnan heiða verður yfirleitt þurrt og bjart veður, en búast má við éljum annars staðar og stundum geta élin orðið dimm á norðaustanverðu landinu sem getur skapað vond akstursskilyrði og jafnvel þæfingsfærð á vegum. Frost 3 til 9 stig. Á miðvikudag og fimmtudag er útlit fyrir kalt veður áfram með svipuðum hætti, þó dregur heldur úr vindi og éljum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðan 8-15 m/s og él, en léttskýjað sunnantil á landinu. Frost 3 til 10 stig. Á miðvikudag: Norðan 5-13 með éljum á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Norðaustan og austan 3-10. Él norðaustan- og austanlands, en víða þurrt og bjart annars staðar. Frost 5 til 12 stig. Á föstudag og laugardag: Norðaustlæg átt með éljum, en léttskýjað sunnan heiða. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Vestlæg átt með éljum á vestanverðu landinu, en bjartviðri austantil. Frost um allt land.
Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Sjá meira