Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Hólmfríður Gísladóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 18. nóvember 2024 06:45 Matvælaráðuneytið segir Jón Gunnarson ekki hafa komið að meðferð umsóknanna. Vísir/Vilhelm Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum. Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira