Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Hólmfríður Gísladóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 18. nóvember 2024 06:45 Matvælaráðuneytið segir Jón Gunnarson ekki hafa komið að meðferð umsóknanna. Vísir/Vilhelm Alls hafa fjögur fyrirtæki sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar en samkvæmt svörum frá matvælaráðuneytinu liggur ekki fyrir hvenær afgreiðslu umsókna lýkur. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum. Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið Hvalur hf. sótt um veiðileyfi á langreyði og barst sú umsókn 23. október síðastliðinn. Hin félögin þrjú hafa sótt um leyfi vegna hrefnuveiða en þau eru Útgerðafélagið Vonin ehf., Tjaldtangi ehf. og Fasteignafélagið Ból ehf. Vonin sótti um veiðileyfi 28. júlí síðastliðinn, Tjaldtangi 25. október og Ból 29. október. Útgerðafélagið Vonin er í eigu Braga Ólafssonar (50%) og Þórðar Bragasonar (50%) en Tjaldtangi er í eigu félagsins Hrafna-Flóki ehf. sem er í eigu Gunnars Torfasonar (50%) og Hildar Kristínar Einarsdóttur (50%). Fasteignafélagið Ból er í eigu Þórðar Steinar Lárussonar, Þorbjargar Bergsdóttur, Þorsteins Orra Þórðarsonar, Þórðar Berg Þórðarsonar og Þorbjarnar Atla Þórðarsonar, sem hvert um sig eiga fimmtung í félaginu. Í svörum ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sem einnig gegnir hlutverki matvælaráðherra í sitjandi starfsstjórn, hafi rætt stöðu Jóns Gunnarssonar og að þann 7. nóvember hafi Bjarni upplýst ráðuneytisstjóra um að Jón ætti ekki að koma að meðferð umsókna um leyfi til að stunda hvalveiðar. „Rétt er að taka fram að á þeim tíma sem málið hefur verið til skoðunar í ráðuneytinu hefur Jón ekki komið að meðferð þess,“ segir í svörunum.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira