Stöð 2 Sport 2
Lögmál leiksins eru á dagskrá klukkan 20:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta í NBA-deildinni í körfuknattleik.
Vodafone Sport
Leikur Köln og Werder Bremen í Bundesligu kvenna í knattspyrnu verður sýndur beint klukkan 16:50 og klukkan 19:35 verður sýnt beint frá leik Króatíu og Portúgal í Þjóðadeild UEFA.