Bjarki og Rósa orðin hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. nóvember 2024 15:27 Bjarki Bergmann og Rósa Signý giftu sig um helgina. Hún var í glæsilegum silkibrúðarkjól og hann í svörtum jakkafötum. Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og Rósa Signý Gísladóttir giftu sig um helgina. Bjarki er annar af tveimur umboðsmönnum og eigendum Total Football sem hann stofnaði árið 2012 með tvíburarbróður sínum, Arnari Gunnlaugssyni; Arnóri Guðjohnsen og Magnúsi Agnari Magnússyni. Þar áður spilaði hann fótbolta við góðan orðstír og lék meðal annars með ÍA, KR, Nürnberg, Molde og Preston. Rósa Signý Gísladóttir er doktor í sálfræðilegum málvísindum, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og vísindamaður við Íslenska erfðagreiningu þar sem hún hefur meðal annars rannsakað tónheyrn og taktvísi Íslendinga. Bjarki og Rósa hafa verið saman í töluverðan tíma, í það minnsta segir í greininni „Samstíga tvíburar sem setja fjölskylduna í fyrsta sætið“ í DV árið 2006 að þau „hafi verið saman í þó nokkuð langan tíma og eru eitt flottasta parlandsins.“ Ragnar Ísleifur Bragason, athafnastjóri hjá Siðmennt og leikskáld, gifti hjónin ef marka má myndina sem Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, birti af þeim hjónum. Hér má sjá hjónin hlusta á athafnastjórann Ragnar Ísleif segja eitthvað skemmtilegt. Þá lét Hjörtur Hjartarson, Skagamaður og fyrrverandi fótboltamaður, sig heldur ekki vanta. Hjörtur með tvíburunum, Arnari og Bjarka. Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Bjarki er annar af tveimur umboðsmönnum og eigendum Total Football sem hann stofnaði árið 2012 með tvíburarbróður sínum, Arnari Gunnlaugssyni; Arnóri Guðjohnsen og Magnúsi Agnari Magnússyni. Þar áður spilaði hann fótbolta við góðan orðstír og lék meðal annars með ÍA, KR, Nürnberg, Molde og Preston. Rósa Signý Gísladóttir er doktor í sálfræðilegum málvísindum, dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og vísindamaður við Íslenska erfðagreiningu þar sem hún hefur meðal annars rannsakað tónheyrn og taktvísi Íslendinga. Bjarki og Rósa hafa verið saman í töluverðan tíma, í það minnsta segir í greininni „Samstíga tvíburar sem setja fjölskylduna í fyrsta sætið“ í DV árið 2006 að þau „hafi verið saman í þó nokkuð langan tíma og eru eitt flottasta parlandsins.“ Ragnar Ísleifur Bragason, athafnastjóri hjá Siðmennt og leikskáld, gifti hjónin ef marka má myndina sem Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, birti af þeim hjónum. Hér má sjá hjónin hlusta á athafnastjórann Ragnar Ísleif segja eitthvað skemmtilegt. Þá lét Hjörtur Hjartarson, Skagamaður og fyrrverandi fótboltamaður, sig heldur ekki vanta. Hjörtur með tvíburunum, Arnari og Bjarka.
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10 Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Barnalán hjá Arnari Gunnlaugs og Maríu Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og kærasta hans, María Builien Jónsdóttir, líffræðingur og tölvunarfræðingur, eiga von á barni í byrjun næsta árs. María tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum og að þau ættu von á stúlku. 21. nóvember 2023 21:10
Ellismellurinn: Arnar og Bjarki fyrir tuttugu árum Í Ellismellinum í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi var farið tuttugu ár aftur í tímann þegar hús var tekið á Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum. 13. ágúst 2012 13:45